Landsliðsmenn kynntu fimleika með stæl - Mögnuð stökk út í sjó og ár Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2020 09:30 Karlalandsliðið í hópfimleikum fór í eftirminnilega hringferð. mynd/@fimleikarfs Jökulsárlón, höfnin á Höfn í Hornafirði, og Eyvindará við Egilsstaði voru meðal viðkomustaða karlalandsliðs Íslands í hópfimleikum sem sýndi mögnuð tilþrif á hringferð sinni um landið í júlí. Hringferðin var hluti af verkefninu „Fimleikar fyrir stráka“ en landsliðið heimsótti sjö bæi á landinu, sýndi listir sínar og bauð svo ungum sem öldnum að prófa fimleika. Hópurinn fór á Akranes, Stykkishólm, Hvammstanga, Akureyri, Húsavík, Egilsstaði og Höfn en varð að hætta við viðburð á Selfossi vegna samkomutakmarkana sem tekið höfðu gildi. View this post on Instagram Við vorum á Egilsstöðum í gær og stukkum af bru nni við Selsko g! Það var sju klega gaman! #fimleikarfs #teamgym2020 #fimleikahringurinn A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 29, 2020 at 6:04am PDT „Við byrjuðum um áramótin með opnar æfingar fyrir stráka einu sinni í mánuði, og höfðum fengið 130 stráka á fyrstu tvær æfingarnar sem var langt fram úr okkar björtustu vonum. Við ætluðum svo að vera á Akureyri í mars en þurftum að hætta við vegna samkomubannsins. Eftir að hafa hugsað málið ákváðum við svo að fara í hringferð í sumar, með okkar bestu landsliðsstráka, og náðum að vera með sjö sýningar,“ segir Magnús Óli Sigurðsson, einn af forkólfum verkefnisins. View this post on Instagram Gærdagurinn var sju klega skemmtilegur. Við byrjuðum daginn a vo fflum hja @ragnarmagnusth a Ho fn. @vatnajokull_national_park gaf okkur svo leyfi fyrir fimleikaa ho ldum og dro naskotum við Jo kulsa rlo n! Eftir það brunuðum við a Selfoss i grill og svo lokuðum við hringnum a ho fuðborgarsvæðinu um miðnætti. Takk allir fyrir að mæta a sy ningarnar okkar og fylgjast með okkur! Stay tuned fyrir heimildarmynd um ferðina! #fimleikarfs #fimleikahringurinn #teamgym2020 A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 31, 2020 at 8:46am PDT Eins og fyrr segir fengu krakkar, sem og fullorðnir, að prófa fimleikaáhöldin eftir hverja sýningu. „Við fengum bara jákvæð viðbrögð frá öllum. Þeim fannst þetta ótrúlega gaman. Við erum að reyna að breyta ímyndinni fyrir þá sem vita ekkert um fimleika og senda manni einhver skilaboð og spyrja hvort það sé gaman að „dansa með borða“. Við viljum sýna hvað við erum í alvörunni að gera. Þetta eru stór og erfið stökk, og íþróttin er á háu stigi á Íslandi,“ segir Magnús Óli. View this post on Instagram Í gær stukkum við af trampólíni í sjóinn við höfnina á Höfn! Við héldum 7. sýninguna okkar sem varð skyndilega sú síðasta... Í bili. Við þökkum @ragnarmagnusth sérstaklega fyrir að taka á móti okkur á æskuheimili sínu og bjóða okkur í vöfflur! #fimleikarfs #fimleikahringurinn #teamgym2020 A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 30, 2020 at 6:07am PDT Strákarnir nýttu líka áhöldin til að leika alls konar listir í náttúru Íslands – stukku til að mynda með tilþrifum út í Eyvindará, Lónsá á Langanesi og höfnina á Höfn, og sýndu glæsitilþrif með Jökulsárlón og Ásbyrgi í baksýn svo fátt eitt sé nefnt. „Við vorum með kerru með risastórum loftdýnum, trampólíni og fleiru, og tókum upp fullt af efni af okkur að stökkva á alveg geggjuðum stöðum. Við fengum meðal annars leyfi frá þjóðgarðinum til að stökkva í Ásbyrgi og Jökulsárlóni og það var alveg klikkað flott,“ segir Magnús Óli. View this post on Instagram I gær vo knuðum við a Akureyri og brunuðum til Hu savi kur. Þar bauð Adam okkur i samlokufestival og við he ldum 5. sy ninguna okkar. Eftir það fo rum við a @jajahusavik i hressingu. @vatnajokull_national_park veitti okkur leyfi fyrir fimleikaa ho ldum og dro naskotum i A sbyrgi! @ytra_lon a Langanesi bauð okkur svo upp a eðal næturaðsto ðu þar sem við to kum miðnæturdy fur i Lo nsa ! Það eru enn 5 dagar eftir svo að ævinty rið heldur a fram! #fimleikahringurinn #fimleikarfs #teamgym2020 A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 27, 2020 at 3:40am PDT Aðspurður hvort menn hefðu komist ómeiddir frá ferðinni – trampólínstökkum út í ár og sjó – sagði hann léttur í bragði að það hefði að mestu tekist. Og markmiðið er nú að gera hringferðina að árlegum viðburði: „Þetta var mikil keyrsla og menn voru alveg þreyttir, en þetta var ótrúlega gaman.“ Fimleikar Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Jökulsárlón, höfnin á Höfn í Hornafirði, og Eyvindará við Egilsstaði voru meðal viðkomustaða karlalandsliðs Íslands í hópfimleikum sem sýndi mögnuð tilþrif á hringferð sinni um landið í júlí. Hringferðin var hluti af verkefninu „Fimleikar fyrir stráka“ en landsliðið heimsótti sjö bæi á landinu, sýndi listir sínar og bauð svo ungum sem öldnum að prófa fimleika. Hópurinn fór á Akranes, Stykkishólm, Hvammstanga, Akureyri, Húsavík, Egilsstaði og Höfn en varð að hætta við viðburð á Selfossi vegna samkomutakmarkana sem tekið höfðu gildi. View this post on Instagram Við vorum á Egilsstöðum í gær og stukkum af bru nni við Selsko g! Það var sju klega gaman! #fimleikarfs #teamgym2020 #fimleikahringurinn A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 29, 2020 at 6:04am PDT „Við byrjuðum um áramótin með opnar æfingar fyrir stráka einu sinni í mánuði, og höfðum fengið 130 stráka á fyrstu tvær æfingarnar sem var langt fram úr okkar björtustu vonum. Við ætluðum svo að vera á Akureyri í mars en þurftum að hætta við vegna samkomubannsins. Eftir að hafa hugsað málið ákváðum við svo að fara í hringferð í sumar, með okkar bestu landsliðsstráka, og náðum að vera með sjö sýningar,“ segir Magnús Óli Sigurðsson, einn af forkólfum verkefnisins. View this post on Instagram Gærdagurinn var sju klega skemmtilegur. Við byrjuðum daginn a vo fflum hja @ragnarmagnusth a Ho fn. @vatnajokull_national_park gaf okkur svo leyfi fyrir fimleikaa ho ldum og dro naskotum við Jo kulsa rlo n! Eftir það brunuðum við a Selfoss i grill og svo lokuðum við hringnum a ho fuðborgarsvæðinu um miðnætti. Takk allir fyrir að mæta a sy ningarnar okkar og fylgjast með okkur! Stay tuned fyrir heimildarmynd um ferðina! #fimleikarfs #fimleikahringurinn #teamgym2020 A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 31, 2020 at 8:46am PDT Eins og fyrr segir fengu krakkar, sem og fullorðnir, að prófa fimleikaáhöldin eftir hverja sýningu. „Við fengum bara jákvæð viðbrögð frá öllum. Þeim fannst þetta ótrúlega gaman. Við erum að reyna að breyta ímyndinni fyrir þá sem vita ekkert um fimleika og senda manni einhver skilaboð og spyrja hvort það sé gaman að „dansa með borða“. Við viljum sýna hvað við erum í alvörunni að gera. Þetta eru stór og erfið stökk, og íþróttin er á háu stigi á Íslandi,“ segir Magnús Óli. View this post on Instagram Í gær stukkum við af trampólíni í sjóinn við höfnina á Höfn! Við héldum 7. sýninguna okkar sem varð skyndilega sú síðasta... Í bili. Við þökkum @ragnarmagnusth sérstaklega fyrir að taka á móti okkur á æskuheimili sínu og bjóða okkur í vöfflur! #fimleikarfs #fimleikahringurinn #teamgym2020 A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 30, 2020 at 6:07am PDT Strákarnir nýttu líka áhöldin til að leika alls konar listir í náttúru Íslands – stukku til að mynda með tilþrifum út í Eyvindará, Lónsá á Langanesi og höfnina á Höfn, og sýndu glæsitilþrif með Jökulsárlón og Ásbyrgi í baksýn svo fátt eitt sé nefnt. „Við vorum með kerru með risastórum loftdýnum, trampólíni og fleiru, og tókum upp fullt af efni af okkur að stökkva á alveg geggjuðum stöðum. Við fengum meðal annars leyfi frá þjóðgarðinum til að stökkva í Ásbyrgi og Jökulsárlóni og það var alveg klikkað flott,“ segir Magnús Óli. View this post on Instagram I gær vo knuðum við a Akureyri og brunuðum til Hu savi kur. Þar bauð Adam okkur i samlokufestival og við he ldum 5. sy ninguna okkar. Eftir það fo rum við a @jajahusavik i hressingu. @vatnajokull_national_park veitti okkur leyfi fyrir fimleikaa ho ldum og dro naskotum i A sbyrgi! @ytra_lon a Langanesi bauð okkur svo upp a eðal næturaðsto ðu þar sem við to kum miðnæturdy fur i Lo nsa ! Það eru enn 5 dagar eftir svo að ævinty rið heldur a fram! #fimleikahringurinn #fimleikarfs #teamgym2020 A post shared by Fimleikar Fyrir Stra ka | FFS (@fimleikarfs) on Jul 27, 2020 at 3:40am PDT Aðspurður hvort menn hefðu komist ómeiddir frá ferðinni – trampólínstökkum út í ár og sjó – sagði hann léttur í bragði að það hefði að mestu tekist. Og markmiðið er nú að gera hringferðina að árlegum viðburði: „Þetta var mikil keyrsla og menn voru alveg þreyttir, en þetta var ótrúlega gaman.“
Fimleikar Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn