Skref til baka Rut Sigurjónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 08:20 Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar