Martin þýskur meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 14:37 Liðsmynd eftir sigurinn. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. Alba Berlín var með pálmann í höndunum eftir fyrri leikinn en þeir unnu leik liðanna á föstudagskvöldið með 23 stiga mun, 88-65. Warmup vor dem letzten Spiel der Saison. Das Endspiel um die Meisterschaft seht ihr live bei @sport1 und MagentaSport. Auch das @rbbinforadio überträgt live. pic.twitter.com/YeZN8HdE8w— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Leikurinn í dag var því hálfgert formsatriði en Alba menn voru staðráðnir í því að gefa ekkert eftir og leiddu eftir fyrsta leikhluta 21-11. Þeir voru svo 42-35 yfir i hálfleik. Í síðari hálfleik höfðu Alba menn áfram tögl og haldir á leiknum og Ludwigsburg tók fyrst almennilegt áhlaup undir lok leiksins. Lokatölur þó sigur Alba, 75-74 og liðið því þýskur meistari. Martin var næst stigahæstur hjá Alba í leiknum. Hann gerði fjórtán stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Í úrslitaeinvíginu gerði Martin samtals 28 stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók sjö fráköst. DOUBLE-SIEGER 2020! Unser Team krönt seine tolle Entwicklung in den letzten Jahren mit dem Double aus Meisterschaft und Pokalsieg! Ungeschlagen im Finalturnier zum 20. Titel in der 30. Saison der ALBA-Geschichte (9x Meister, 10x Pokal, 1x Korac Cup). pic.twitter.com/FSQWAz56Sw— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Sigurinn er einn sá stærsti fyrir íslenskan körfuboltamann en enginn íslenskur körfuboltamaður hefur orðið landsmeistari í einum af stærstu deildunum. Just a kid from Iceland! Martin Hermannsson @hermannsson15 becomes the first Icelandic player in history winning a top European League! @easyCreditBBL @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) June 28, 2020 Til hamingju @hermannsson15! Domino's körfuboltakvölds-fjölskyldan sendir kveðju til Berlínar og hlökkum við til að sjá þín næstu skref. #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/HMcUQe8SqJ— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) June 28, 2020 Þýski körfuboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. Alba Berlín var með pálmann í höndunum eftir fyrri leikinn en þeir unnu leik liðanna á föstudagskvöldið með 23 stiga mun, 88-65. Warmup vor dem letzten Spiel der Saison. Das Endspiel um die Meisterschaft seht ihr live bei @sport1 und MagentaSport. Auch das @rbbinforadio überträgt live. pic.twitter.com/YeZN8HdE8w— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Leikurinn í dag var því hálfgert formsatriði en Alba menn voru staðráðnir í því að gefa ekkert eftir og leiddu eftir fyrsta leikhluta 21-11. Þeir voru svo 42-35 yfir i hálfleik. Í síðari hálfleik höfðu Alba menn áfram tögl og haldir á leiknum og Ludwigsburg tók fyrst almennilegt áhlaup undir lok leiksins. Lokatölur þó sigur Alba, 75-74 og liðið því þýskur meistari. Martin var næst stigahæstur hjá Alba í leiknum. Hann gerði fjórtán stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Í úrslitaeinvíginu gerði Martin samtals 28 stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók sjö fráköst. DOUBLE-SIEGER 2020! Unser Team krönt seine tolle Entwicklung in den letzten Jahren mit dem Double aus Meisterschaft und Pokalsieg! Ungeschlagen im Finalturnier zum 20. Titel in der 30. Saison der ALBA-Geschichte (9x Meister, 10x Pokal, 1x Korac Cup). pic.twitter.com/FSQWAz56Sw— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Sigurinn er einn sá stærsti fyrir íslenskan körfuboltamann en enginn íslenskur körfuboltamaður hefur orðið landsmeistari í einum af stærstu deildunum. Just a kid from Iceland! Martin Hermannsson @hermannsson15 becomes the first Icelandic player in history winning a top European League! @easyCreditBBL @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) June 28, 2020 Til hamingju @hermannsson15! Domino's körfuboltakvölds-fjölskyldan sendir kveðju til Berlínar og hlökkum við til að sjá þín næstu skref. #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/HMcUQe8SqJ— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) June 28, 2020
Þýski körfuboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ Sjá meira