Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2020 15:56 Aron var fyrirliði Íslands á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi. vísir/getty Aron Pálmarsson segist vera klár í að taka við fyrirliðastöðunni hjá íslenska handboltalandsliðinu af Guðjóni Val Sigurðssyni sem er hættur. Undanfarin misseri hefur Aron verið fyrirliði landsliðsins þegar Guðjón Valur hefur verið fjarri góðu gamni, m.a. á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi. „Já, algjörlega. Loksins fæ ég bandið,“ sagði Aron léttur í Sportinu í dag. „Að sjálfsögðu er ég til í það. Þetta eru ekki lítil spor sem maður þarf að fylla. Fyrst var Dagur [Sigurðsson] fyrirliði, svo Óli Stef og Guðjón Valur.“ Aron kveðst tilbúinn að leiða íslenska landsliðið inn í nýja og vonandi bjarta tíma. „Ég er alveg klár í það og mér finnst það vera mitt hlutverk. Ég hef tekið við bandið þegar Guðjón Valur hefur ekki verið,“ sagði Aron. „Ég hef líka tekið hlutverki mínu sem varafyrirliði alvarlega. Það er gaman að vera í þessu hlutverki, af því að þessir strákar eru góðir. Það þarf ekki að segja þeim hlutina oft. Það er ákveðinn gæðastimpill.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera fyrirliði Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Sportið í dag Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Aron Pálmarsson segist vera klár í að taka við fyrirliðastöðunni hjá íslenska handboltalandsliðinu af Guðjóni Val Sigurðssyni sem er hættur. Undanfarin misseri hefur Aron verið fyrirliði landsliðsins þegar Guðjón Valur hefur verið fjarri góðu gamni, m.a. á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi. „Já, algjörlega. Loksins fæ ég bandið,“ sagði Aron léttur í Sportinu í dag. „Að sjálfsögðu er ég til í það. Þetta eru ekki lítil spor sem maður þarf að fylla. Fyrst var Dagur [Sigurðsson] fyrirliði, svo Óli Stef og Guðjón Valur.“ Aron kveðst tilbúinn að leiða íslenska landsliðið inn í nýja og vonandi bjarta tíma. „Ég er alveg klár í það og mér finnst það vera mitt hlutverk. Ég hef tekið við bandið þegar Guðjón Valur hefur ekki verið,“ sagði Aron. „Ég hef líka tekið hlutverki mínu sem varafyrirliði alvarlega. Það er gaman að vera í þessu hlutverki, af því að þessir strákar eru góðir. Það þarf ekki að segja þeim hlutina oft. Það er ákveðinn gæðastimpill.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera fyrirliði Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Sportið í dag Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira