Giannis í stuði í fyrsta NBA-leiknum í París Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 09:23 Giannis fann sig vel á franskri grundu. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020 NBA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020
NBA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira