Giannis í stuði í fyrsta NBA-leiknum í París Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 09:23 Giannis fann sig vel á franskri grundu. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020 NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020
NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira