Íslenski boltinn

Valsmenn undir í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í síðari viðureign Vals og BATE frá Hvíta-Rússlandi í forkeppni Meistaradeildarinnar. Útlitið er heldur slæmt hjá Íslandsmeisturunum, því þeir eru undir 1-0 eftir að hafa fengið á sig mark á fyrstu augnablikum hálfleiksins. Gestirnir leiða því samanlagt 3-0 eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum ytra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×