Innlent

Fyrsta skemmtiferðarskipið kemur til Grundarfjarðar

Skemmtiferðarskipið Arielle við Grundarfjörð.
Skemmtiferðarskipið Arielle við Grundarfjörð. MYND/Sverrir Karlsson

Fyrsta skemmtiferðarskip sumarsins kom til Grundarfjarðar í morgun en um borð eru 943 farþegar og 412 manna áhöfn. Hluti farþeganna fór hringferð um Snæfellsnes í morgun á 6 rútubílum.

Þetta kemur fram á fréttavefnum Skessuhorn.

Fram kemur í frétt Skessuhorns að þetta sé fyrsta skemmtiferðarskipið af 10 sem áætlað er að komi við í Grundarfirði í sumar.

Sjá nánar frétt á Skessuhorn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×