Erlent

Mannskæðar aurskriður í Indónesíu

Minnst 20 létust í aurskriðum á eyjunni Flores í Indónesíu í gær. Margra er enn saknað eftir skriðurnar. Björgunarmenn reyna að grafa fólk úr skriðunum en hafa lent í vandræðum vegna þess að veður er enn mjög slæmt, rigning og rok.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×