Geir betri söngvari en pólitíkus? 15. nóvember 2007 14:39 Geir er margt til lista lagt. MYND/Fréttablaðið Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. ,,Mér finnst Geir tvímælalaust sýna betri takta í söngnum en pólitíkinni." segir Ögmundur Jónasson alþingismaður, en hann opnar vefinn formlega klukkan fimm í dag. ,,Ég vildi óska þess fyrir hönd þjóðarinnar að hann væri eins góður pólitíkus og söngvari." ,,Ekki svo að skilja að Geir sé ekki margt vel til lista lagt í pólitík." sagði Ögmundur. Aðspurður hvort hann muni taka lagið af tilefninu segir Ögmundur svo ekki vera: ,,Nei, ég því miður bý ekki yfir þessum hæfileika að geta sungið. Ég bý hinsvegar yfir því að geta metið góða tónlist. Ég hef gaman af því að hlusta á fólk syngja, þar á meðal Geir H. Haarde sem er með sérstaklega góða söngrödd." Á vefsíðu Tónsprotans segir að vefnum sé ætlað að vera vettvangur fyrir þá tónlistarmenn sem vilja bjóða tónlist sína fram á einum stað - á netinu - og styrkja í leiðinni gott málefni. Öllum kostnaði við verslunina er haldið í lágmarki til að diskarnir verði á samkeppnishæfu verði þó stór hluti af söluverði þeirra renni til styrktar góðum málefnum. Síðan á rætur sínar að rekja til þess að South River Band höfðu gefið út fjóra diska, sem voru seldir í símasölu til styrktar góðgerðarmálum. Diskar sveitarinnar hafa hinsvegar ekki verið fáanlegir í verslunum. Hljómsveitarmeðlimir vildu gjarnan halda áfram að styrkja góð málefni í gegnum útgáfu sína en einnig vildu þeir gera tónlist sína aðgengilegri fyrir fólk, án þess þó að gera hefðbundna dreifingarsamninga. Niðurstaðan varð sú að koma á laggirnar vefverslun. Þegar sú ákvörðun lá fyrir kom á daginn að fjöldi tónlistarmanna höfðu áhuga á að taka þátt í starfseminni og selja þeir tónlist sína nú á síðunni til styrktar góðum málefnum. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. ,,Mér finnst Geir tvímælalaust sýna betri takta í söngnum en pólitíkinni." segir Ögmundur Jónasson alþingismaður, en hann opnar vefinn formlega klukkan fimm í dag. ,,Ég vildi óska þess fyrir hönd þjóðarinnar að hann væri eins góður pólitíkus og söngvari." ,,Ekki svo að skilja að Geir sé ekki margt vel til lista lagt í pólitík." sagði Ögmundur. Aðspurður hvort hann muni taka lagið af tilefninu segir Ögmundur svo ekki vera: ,,Nei, ég því miður bý ekki yfir þessum hæfileika að geta sungið. Ég bý hinsvegar yfir því að geta metið góða tónlist. Ég hef gaman af því að hlusta á fólk syngja, þar á meðal Geir H. Haarde sem er með sérstaklega góða söngrödd." Á vefsíðu Tónsprotans segir að vefnum sé ætlað að vera vettvangur fyrir þá tónlistarmenn sem vilja bjóða tónlist sína fram á einum stað - á netinu - og styrkja í leiðinni gott málefni. Öllum kostnaði við verslunina er haldið í lágmarki til að diskarnir verði á samkeppnishæfu verði þó stór hluti af söluverði þeirra renni til styrktar góðum málefnum. Síðan á rætur sínar að rekja til þess að South River Band höfðu gefið út fjóra diska, sem voru seldir í símasölu til styrktar góðgerðarmálum. Diskar sveitarinnar hafa hinsvegar ekki verið fáanlegir í verslunum. Hljómsveitarmeðlimir vildu gjarnan halda áfram að styrkja góð málefni í gegnum útgáfu sína en einnig vildu þeir gera tónlist sína aðgengilegri fyrir fólk, án þess þó að gera hefðbundna dreifingarsamninga. Niðurstaðan varð sú að koma á laggirnar vefverslun. Þegar sú ákvörðun lá fyrir kom á daginn að fjöldi tónlistarmanna höfðu áhuga á að taka þátt í starfseminni og selja þeir tónlist sína nú á síðunni til styrktar góðum málefnum.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira