Geir betri söngvari en pólitíkus? 15. nóvember 2007 14:39 Geir er margt til lista lagt. MYND/Fréttablaðið Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. ,,Mér finnst Geir tvímælalaust sýna betri takta í söngnum en pólitíkinni." segir Ögmundur Jónasson alþingismaður, en hann opnar vefinn formlega klukkan fimm í dag. ,,Ég vildi óska þess fyrir hönd þjóðarinnar að hann væri eins góður pólitíkus og söngvari." ,,Ekki svo að skilja að Geir sé ekki margt vel til lista lagt í pólitík." sagði Ögmundur. Aðspurður hvort hann muni taka lagið af tilefninu segir Ögmundur svo ekki vera: ,,Nei, ég því miður bý ekki yfir þessum hæfileika að geta sungið. Ég bý hinsvegar yfir því að geta metið góða tónlist. Ég hef gaman af því að hlusta á fólk syngja, þar á meðal Geir H. Haarde sem er með sérstaklega góða söngrödd." Á vefsíðu Tónsprotans segir að vefnum sé ætlað að vera vettvangur fyrir þá tónlistarmenn sem vilja bjóða tónlist sína fram á einum stað - á netinu - og styrkja í leiðinni gott málefni. Öllum kostnaði við verslunina er haldið í lágmarki til að diskarnir verði á samkeppnishæfu verði þó stór hluti af söluverði þeirra renni til styrktar góðum málefnum. Síðan á rætur sínar að rekja til þess að South River Band höfðu gefið út fjóra diska, sem voru seldir í símasölu til styrktar góðgerðarmálum. Diskar sveitarinnar hafa hinsvegar ekki verið fáanlegir í verslunum. Hljómsveitarmeðlimir vildu gjarnan halda áfram að styrkja góð málefni í gegnum útgáfu sína en einnig vildu þeir gera tónlist sína aðgengilegri fyrir fólk, án þess þó að gera hefðbundna dreifingarsamninga. Niðurstaðan varð sú að koma á laggirnar vefverslun. Þegar sú ákvörðun lá fyrir kom á daginn að fjöldi tónlistarmanna höfðu áhuga á að taka þátt í starfseminni og selja þeir tónlist sína nú á síðunni til styrktar góðum málefnum. Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. ,,Mér finnst Geir tvímælalaust sýna betri takta í söngnum en pólitíkinni." segir Ögmundur Jónasson alþingismaður, en hann opnar vefinn formlega klukkan fimm í dag. ,,Ég vildi óska þess fyrir hönd þjóðarinnar að hann væri eins góður pólitíkus og söngvari." ,,Ekki svo að skilja að Geir sé ekki margt vel til lista lagt í pólitík." sagði Ögmundur. Aðspurður hvort hann muni taka lagið af tilefninu segir Ögmundur svo ekki vera: ,,Nei, ég því miður bý ekki yfir þessum hæfileika að geta sungið. Ég bý hinsvegar yfir því að geta metið góða tónlist. Ég hef gaman af því að hlusta á fólk syngja, þar á meðal Geir H. Haarde sem er með sérstaklega góða söngrödd." Á vefsíðu Tónsprotans segir að vefnum sé ætlað að vera vettvangur fyrir þá tónlistarmenn sem vilja bjóða tónlist sína fram á einum stað - á netinu - og styrkja í leiðinni gott málefni. Öllum kostnaði við verslunina er haldið í lágmarki til að diskarnir verði á samkeppnishæfu verði þó stór hluti af söluverði þeirra renni til styrktar góðum málefnum. Síðan á rætur sínar að rekja til þess að South River Band höfðu gefið út fjóra diska, sem voru seldir í símasölu til styrktar góðgerðarmálum. Diskar sveitarinnar hafa hinsvegar ekki verið fáanlegir í verslunum. Hljómsveitarmeðlimir vildu gjarnan halda áfram að styrkja góð málefni í gegnum útgáfu sína en einnig vildu þeir gera tónlist sína aðgengilegri fyrir fólk, án þess þó að gera hefðbundna dreifingarsamninga. Niðurstaðan varð sú að koma á laggirnar vefverslun. Þegar sú ákvörðun lá fyrir kom á daginn að fjöldi tónlistarmanna höfðu áhuga á að taka þátt í starfseminni og selja þeir tónlist sína nú á síðunni til styrktar góðum málefnum.
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning