Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 08:00 Blanca Fernández með bronsið sitt um hálsinn og síðan forsíða íþróttablaðsins Marca. Samsett/Getty og Marca Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær. Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira
Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær.
Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira