Skákborð notað í leik Fischer og Spassky sett á uppboð Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 10:43 Fischer kom, sá og sigraði Spassky á þessu örlagaríka skákmóti en hann leit svo á að leikurinn væri táknræn birtingarmynd raunveruleikans. Vísir/Getty Skákborð, sem notað var í heimsmeistaraeinvígi aldarinnar á milli hins sovéska Boris Spassky og hins bandaríska Bobby Fischer verður selt á uppboði næstkomandi föstudag. Fischer og Spassky notuðust við skákborið í 14 leikjum á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Reykjavík 1972. Skákborðið er eiginhandaráritað. Uppboðið verður hluti af FIDE heimsmeistaramótinu í skák sem hófst í New York síðastliðinn föstudag. Fyrsta boð er 75 þúsund dollarar en borðið er nú í eigu ónefnds bandarísks safnara. Heimsmeistaraeinvígið á milli Spassky og Fischer er eitt það eftirminnilegasta í sögunni. Einvígið sýndi ekki einungis fram á snilligáfu skákmeistaranna heldur var pólitíska andrúmsloftið á milli Rússlands og Bandaríkjanna fremur þungt. Sovétríkin höfðu haldið velli sem heimsmeistarar síðan eftir seinni heimsstyrjöldina og töldu þeir það vera merki um yfirburði sína á öllum sviðum gagnvart Bandaríkjunum, sérstaklega á sviði samfélagsmála. Fischer kom, sá og sigraði Spassky á þessu örlagaríka skákmóti en hann leit svo á að leikurinn væri táknræn birtingarmynd raunveruleikans; Hið frjálsa land á móti Sovétríkjunum. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Sjá meira
Skákborð, sem notað var í heimsmeistaraeinvígi aldarinnar á milli hins sovéska Boris Spassky og hins bandaríska Bobby Fischer verður selt á uppboði næstkomandi föstudag. Fischer og Spassky notuðust við skákborið í 14 leikjum á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Reykjavík 1972. Skákborðið er eiginhandaráritað. Uppboðið verður hluti af FIDE heimsmeistaramótinu í skák sem hófst í New York síðastliðinn föstudag. Fyrsta boð er 75 þúsund dollarar en borðið er nú í eigu ónefnds bandarísks safnara. Heimsmeistaraeinvígið á milli Spassky og Fischer er eitt það eftirminnilegasta í sögunni. Einvígið sýndi ekki einungis fram á snilligáfu skákmeistaranna heldur var pólitíska andrúmsloftið á milli Rússlands og Bandaríkjanna fremur þungt. Sovétríkin höfðu haldið velli sem heimsmeistarar síðan eftir seinni heimsstyrjöldina og töldu þeir það vera merki um yfirburði sína á öllum sviðum gagnvart Bandaríkjunum, sérstaklega á sviði samfélagsmála. Fischer kom, sá og sigraði Spassky á þessu örlagaríka skákmóti en hann leit svo á að leikurinn væri táknræn birtingarmynd raunveruleikans; Hið frjálsa land á móti Sovétríkjunum.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Sjá meira