Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2020 19:10 Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik í hægra horni Íslands í sigrinum glæsilega á Rússlandi á EM í Svíþjóð í kvöld. Sigvaldi fékk tækifærið í byrjunarliði Íslands og nýtti það vel. „Ég fékk að vita rétt fyrir leik að ég myndi byrja. Ég vildi gefa allt sem ég átti í leikinn og gerði það,“ sagði hann í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik Sigvaldi nýtti fyrstu sex skotin sín í leiknum en síðasta skotið hans geigaði. „Ég stóð í horninu fyrir þetta skot og hugsaði með mér að þessu ætlaði ég ekki að klúðra. Það er svo týpískt að það hafi gerst,“ sagði hann í léttum dúr. Hann segist ekki hafa verið stressaður fyrir leikinn og því hlutverki sem honum var treyst fyrir. „Þetta er bara handbolti og ég hugsaði að ég ætlaði bara að njóta mín og hafa gaman. Það er líka ekkert mál með þessu liði og þessum strákum.“ „Við erum allir góðir vinir, tölum mikið saman og skemmtum okkur utan vallar. Það er líka frábær stuðningur úr stúkunni, við heyrum vel í þeim og það hjálpar okkur mikið.“ Hann segir að það verði ekki vandamál að halda einbeitingu. „Við viljum þetta svo mikið. Við verðum að vera einbeittir. Nú höfum við gaman í klukkustund og svo byrjum við að hugsa um næsta leik. Við erum í þessu til að vinna.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik í hægra horni Íslands í sigrinum glæsilega á Rússlandi á EM í Svíþjóð í kvöld. Sigvaldi fékk tækifærið í byrjunarliði Íslands og nýtti það vel. „Ég fékk að vita rétt fyrir leik að ég myndi byrja. Ég vildi gefa allt sem ég átti í leikinn og gerði það,“ sagði hann í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik Sigvaldi nýtti fyrstu sex skotin sín í leiknum en síðasta skotið hans geigaði. „Ég stóð í horninu fyrir þetta skot og hugsaði með mér að þessu ætlaði ég ekki að klúðra. Það er svo týpískt að það hafi gerst,“ sagði hann í léttum dúr. Hann segist ekki hafa verið stressaður fyrir leikinn og því hlutverki sem honum var treyst fyrir. „Þetta er bara handbolti og ég hugsaði að ég ætlaði bara að njóta mín og hafa gaman. Það er líka ekkert mál með þessu liði og þessum strákum.“ „Við erum allir góðir vinir, tölum mikið saman og skemmtum okkur utan vallar. Það er líka frábær stuðningur úr stúkunni, við heyrum vel í þeim og það hjálpar okkur mikið.“ Hann segir að það verði ekki vandamál að halda einbeitingu. „Við viljum þetta svo mikið. Við verðum að vera einbeittir. Nú höfum við gaman í klukkustund og svo byrjum við að hugsa um næsta leik. Við erum í þessu til að vinna.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04