Rokkarar eru góðhjartaðir Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júní 2014 10:30 Sveppi og Smutty Smiff heimsóttu Frosta og bekkjarfélaga hans í Laugarnesskóla í gær og áttu þar góða stund. vísir/gva „Ég lofa rosalegum flottum tónleikum og hvet fólk til þess að mæta og styrkja gott málefni,“ segir skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann verður kynnir á tónleikum til styrktar Frosta Jay Freeman sem fram fara síðar í sumar. Sveppi hitti Frosta og bekkjarfélaga hans í gær ásamt Smutty Smiff, sem vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja tónleikana. „Það var ljómandi gaman að hitta Frosta og alla krakkana, það var rosalega ánægjulegt að sjá hvað bekkurinn var samheldinn,“ bætir Sveppi við. Frosti er aðeins sjö ára gamall en greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem kallast Ataxia telangiectasia en Frosti er þriðji Íslendingurinn sem greinist með sjúkdóminn, sem leggst meðal annars á taugakerfi og ónæmiskerfi líkamans. Frosti notast að hluta til við hjólastól. „Það getur verið rosalegur dagamunur á heilsu hans en hann er lífsglaður strákur,“ segir Petra Bragadóttir, móðir Frosta. Hún er orðlaus yfir því hvað fólk er góðhjartað. „Það er frábært að sjá hvað Smutty er að gera góða hluti og er ég honum mjög þakklát,“ bætir Petra við. Smutty segist þó ekki vera kominn með nákvæma dagsetningu á tónleikana en að þeir verði í sumar. „Við erum í viðræðum við marga af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og ætlum að búa til flotta tónleika,“ bætir Smutty við. Hann hvetur þá sem vilja leggja hönd á plóginn til að hafa samband í gegnum smuttysmiff@yahoo.com. Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Ég lofa rosalegum flottum tónleikum og hvet fólk til þess að mæta og styrkja gott málefni,“ segir skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann verður kynnir á tónleikum til styrktar Frosta Jay Freeman sem fram fara síðar í sumar. Sveppi hitti Frosta og bekkjarfélaga hans í gær ásamt Smutty Smiff, sem vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja tónleikana. „Það var ljómandi gaman að hitta Frosta og alla krakkana, það var rosalega ánægjulegt að sjá hvað bekkurinn var samheldinn,“ bætir Sveppi við. Frosti er aðeins sjö ára gamall en greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem kallast Ataxia telangiectasia en Frosti er þriðji Íslendingurinn sem greinist með sjúkdóminn, sem leggst meðal annars á taugakerfi og ónæmiskerfi líkamans. Frosti notast að hluta til við hjólastól. „Það getur verið rosalegur dagamunur á heilsu hans en hann er lífsglaður strákur,“ segir Petra Bragadóttir, móðir Frosta. Hún er orðlaus yfir því hvað fólk er góðhjartað. „Það er frábært að sjá hvað Smutty er að gera góða hluti og er ég honum mjög þakklát,“ bætir Petra við. Smutty segist þó ekki vera kominn með nákvæma dagsetningu á tónleikana en að þeir verði í sumar. „Við erum í viðræðum við marga af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og ætlum að búa til flotta tónleika,“ bætir Smutty við. Hann hvetur þá sem vilja leggja hönd á plóginn til að hafa samband í gegnum smuttysmiff@yahoo.com.
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira