Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, hélt á ættleiddum syni sínum Jackson á LAX flugvellinum í Los Angeles.
Leikkonan, sem ferðast um heimann þessa dagana við að kynna kvikmyndina Snow White and the Huntsman, tekur son sinn með sér hvert sem hún fer.
Ferðast um heiminn með ættleiddan son
