Tölurnar og fyrirsagnir blaðanna í sögulegum sigri Íslands í B-keppninni fyrir 30 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 13:00 Mynd og fyrirsögn á forsíðu DV eftir úrslitaleikinn í París Skjámynd/DV Í dag, 26. febrúar, eru liðin þrjátíu ár síðan íslenska handboltalandsliðið vann B-keppnina í Frakklandi eftir þriggja marka sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í Bercy-íþróttahöllinni í París. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins á stóru móti og hápunkturinn hjá Bogdan Kowalczyk kynslóðinni sem ætlaði að toppa á Ólympíuleikunum í Seúl 1988 en uppskáru fyrir allt erfiðið sumarið 1988 með því að blómsta í b-keppninni í Frakklandi í febrúar 1989. Það er mjög athyglisvert að skora markaskor íslenska landsliðsins í þessari sögulegu keppni en það er óhætt að segja að það hafi dreifst á margar hendur. Átta leikmenn liðsins skoruðu nefnilega á bilinu 2,5 mörk til 3,7 mörk í leik og það munaði samtals bara ellefu mörkum á markahæsta manni liðsins og mannsins í sjöunda sæti. Sex mismundandi leikmenn náðu að vera markahæstir hjá íslenska liðinu í leik á mótinu eða þeir Héðinn Gilsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Jakob Sigurðsson (tvisvar), Alfreð Gíslason (tvisvar), Sigurður Valur Sveinsson og Valdimar Grímsson. Kristján Arason var markahæstur í íslenska liðinu á mótinu með 26 mörk í sjö leikjum eða 3,7 mörk að meðatali í leik. Alfreð Gíslason skoraði 23 mörk og Þorgils Óttar Mathiesen var með 22 mörk. Sigurður Valur Sveinsson skoraði 20 mörk en þó bara í sex leikjum því hann missti af einum leik. Sigurður Valur Sveinsson og Bjarki Sigurðsson skoruðu báðir 3,3 mörk í leik og voru saman í 2. sæti yfir flest mörk að meðaltali. Bjarki spilaði fyrstu tvo leikina en síðan ekki aftur fyrr en í úrslitaleiknum eftir að hafa meiðst. Hér fyrir neðan má sjá markaskor íslenska landsliðsins í sjö leikjum liðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989. Þar má einnig sjá fyrirsagnir úr íslensku blöðunum eftir þennan sögulega sigur.Forsíða íþróttakálfs DV eftir úrslitaleikinn.Skjámynd/DV Meðalskor leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 3,7 mörk í leik 2. Bjarki Sigurðsson 3,3 2. Sigurður Valur Sveinsson 3,3 4. Alfreð Gíslason 3,3 5. Valdimar Grímsson 3,2 6. Þorgils Óttar Mathiesen 3,1 7. Jakob Sigurðsson 2,7 8. Héðinn Gilsson 2,5 9. Sigurður Gunnarsson 1,9 10. Guðmundur Guðmundsson 1,5Frétt Tímans um úrslitaleikinn.Skjámynd/TíminnFlest mörk leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 26 mörk 2. Alfreð Gíslason 23 3. Þorgils Óttar Mathiesen 22 4. Sigurður Valur Sveinsson 20 5. Jakob Sigurðsson 19 6. Valdimar Grímsson 16 7. Héðinn Gilsson 15 8. Sigurður G Gunnarsson 13 9. Bjarki Sigurðsson 10 10. Guðmundur Þórður Guðmundsson 9Frétt um úrslitaleikinn í DV.Skjámynd/DVLeikir íslenska liðsins í B-keppninni 1989 og markahæstu menn í hverjum leik:Mið. 15.feb.1989 í Cherbourg: 20-12 sigur á Búlgaríu (Héðinn Gilsson 5, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Kristján Arason 4, Bjarki Sigurðsson 3)Fim. 16.feb.1989 í Cherbourg: 33-14 sigur á Kúveit (Jakob Óskar Sigurðsson 9, Sigurður Gunnarsson 6, Valdimar Grímsson 4)Lau. 18.feb.1989 í Cherbourg: 21-23 tap fyrir Rúmeníu (Alfreð Gíslason 9, Kristján Arason 5, Valdimar Grímsson 3)Mán. 20.feb.1989 í Strasbourg: 23-21 sigur á Vestur-Þýskalandi (Sigurður Valur Sveinsson 9, Guðmundur Guðmundsson 4, Héðinn Gilsson 3, Alfreð Gíslason 3)Þri. 21.feb.1989 í Strasbourg: 19-18 sigur á Sviss (Valdimar Grímsson 6, Guðmundur Guðmundsson 3, Kristján Arason 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3)Fim. 23.feb.1989 í Strasbourg: 31-17 sigur á Hollandi (Jakob Óskar Sigurðsson 8, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Héðinn Gilsson 5)Sun. 26.feb.1989 í París: 29-26 sigur á Póllandi (Alfreð Gíslason 7, Kristján Arason 6, Þorgils Óttar Mathiesen 5)Baksíða Morgunblaðsins.Skjámynd/MorgunblaðiðFrétt Þjóðviljans um úrslitaleikinn.Skjámynd/ÞjóðviljinnAlfreð Gíslason var valinn besti leikmaður B-keppninnar. Hér er hann í viðtali við DV eftir sigurinn.Skjámynd/DVBogdan Kowalczyk stýrði íslenska landsliðinu frá 1984 til 1990. Hér er honum hrósað í DV eftir leikinn.Skjámynd/DV Handbolti Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Í dag, 26. febrúar, eru liðin þrjátíu ár síðan íslenska handboltalandsliðið vann B-keppnina í Frakklandi eftir þriggja marka sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í Bercy-íþróttahöllinni í París. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins á stóru móti og hápunkturinn hjá Bogdan Kowalczyk kynslóðinni sem ætlaði að toppa á Ólympíuleikunum í Seúl 1988 en uppskáru fyrir allt erfiðið sumarið 1988 með því að blómsta í b-keppninni í Frakklandi í febrúar 1989. Það er mjög athyglisvert að skora markaskor íslenska landsliðsins í þessari sögulegu keppni en það er óhætt að segja að það hafi dreifst á margar hendur. Átta leikmenn liðsins skoruðu nefnilega á bilinu 2,5 mörk til 3,7 mörk í leik og það munaði samtals bara ellefu mörkum á markahæsta manni liðsins og mannsins í sjöunda sæti. Sex mismundandi leikmenn náðu að vera markahæstir hjá íslenska liðinu í leik á mótinu eða þeir Héðinn Gilsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Jakob Sigurðsson (tvisvar), Alfreð Gíslason (tvisvar), Sigurður Valur Sveinsson og Valdimar Grímsson. Kristján Arason var markahæstur í íslenska liðinu á mótinu með 26 mörk í sjö leikjum eða 3,7 mörk að meðatali í leik. Alfreð Gíslason skoraði 23 mörk og Þorgils Óttar Mathiesen var með 22 mörk. Sigurður Valur Sveinsson skoraði 20 mörk en þó bara í sex leikjum því hann missti af einum leik. Sigurður Valur Sveinsson og Bjarki Sigurðsson skoruðu báðir 3,3 mörk í leik og voru saman í 2. sæti yfir flest mörk að meðaltali. Bjarki spilaði fyrstu tvo leikina en síðan ekki aftur fyrr en í úrslitaleiknum eftir að hafa meiðst. Hér fyrir neðan má sjá markaskor íslenska landsliðsins í sjö leikjum liðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989. Þar má einnig sjá fyrirsagnir úr íslensku blöðunum eftir þennan sögulega sigur.Forsíða íþróttakálfs DV eftir úrslitaleikinn.Skjámynd/DV Meðalskor leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 3,7 mörk í leik 2. Bjarki Sigurðsson 3,3 2. Sigurður Valur Sveinsson 3,3 4. Alfreð Gíslason 3,3 5. Valdimar Grímsson 3,2 6. Þorgils Óttar Mathiesen 3,1 7. Jakob Sigurðsson 2,7 8. Héðinn Gilsson 2,5 9. Sigurður Gunnarsson 1,9 10. Guðmundur Guðmundsson 1,5Frétt Tímans um úrslitaleikinn.Skjámynd/TíminnFlest mörk leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 26 mörk 2. Alfreð Gíslason 23 3. Þorgils Óttar Mathiesen 22 4. Sigurður Valur Sveinsson 20 5. Jakob Sigurðsson 19 6. Valdimar Grímsson 16 7. Héðinn Gilsson 15 8. Sigurður G Gunnarsson 13 9. Bjarki Sigurðsson 10 10. Guðmundur Þórður Guðmundsson 9Frétt um úrslitaleikinn í DV.Skjámynd/DVLeikir íslenska liðsins í B-keppninni 1989 og markahæstu menn í hverjum leik:Mið. 15.feb.1989 í Cherbourg: 20-12 sigur á Búlgaríu (Héðinn Gilsson 5, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Kristján Arason 4, Bjarki Sigurðsson 3)Fim. 16.feb.1989 í Cherbourg: 33-14 sigur á Kúveit (Jakob Óskar Sigurðsson 9, Sigurður Gunnarsson 6, Valdimar Grímsson 4)Lau. 18.feb.1989 í Cherbourg: 21-23 tap fyrir Rúmeníu (Alfreð Gíslason 9, Kristján Arason 5, Valdimar Grímsson 3)Mán. 20.feb.1989 í Strasbourg: 23-21 sigur á Vestur-Þýskalandi (Sigurður Valur Sveinsson 9, Guðmundur Guðmundsson 4, Héðinn Gilsson 3, Alfreð Gíslason 3)Þri. 21.feb.1989 í Strasbourg: 19-18 sigur á Sviss (Valdimar Grímsson 6, Guðmundur Guðmundsson 3, Kristján Arason 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3)Fim. 23.feb.1989 í Strasbourg: 31-17 sigur á Hollandi (Jakob Óskar Sigurðsson 8, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Héðinn Gilsson 5)Sun. 26.feb.1989 í París: 29-26 sigur á Póllandi (Alfreð Gíslason 7, Kristján Arason 6, Þorgils Óttar Mathiesen 5)Baksíða Morgunblaðsins.Skjámynd/MorgunblaðiðFrétt Þjóðviljans um úrslitaleikinn.Skjámynd/ÞjóðviljinnAlfreð Gíslason var valinn besti leikmaður B-keppninnar. Hér er hann í viðtali við DV eftir sigurinn.Skjámynd/DVBogdan Kowalczyk stýrði íslenska landsliðinu frá 1984 til 1990. Hér er honum hrósað í DV eftir leikinn.Skjámynd/DV
Handbolti Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira