Tölurnar og fyrirsagnir blaðanna í sögulegum sigri Íslands í B-keppninni fyrir 30 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 13:00 Mynd og fyrirsögn á forsíðu DV eftir úrslitaleikinn í París Skjámynd/DV Í dag, 26. febrúar, eru liðin þrjátíu ár síðan íslenska handboltalandsliðið vann B-keppnina í Frakklandi eftir þriggja marka sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í Bercy-íþróttahöllinni í París. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins á stóru móti og hápunkturinn hjá Bogdan Kowalczyk kynslóðinni sem ætlaði að toppa á Ólympíuleikunum í Seúl 1988 en uppskáru fyrir allt erfiðið sumarið 1988 með því að blómsta í b-keppninni í Frakklandi í febrúar 1989. Það er mjög athyglisvert að skora markaskor íslenska landsliðsins í þessari sögulegu keppni en það er óhætt að segja að það hafi dreifst á margar hendur. Átta leikmenn liðsins skoruðu nefnilega á bilinu 2,5 mörk til 3,7 mörk í leik og það munaði samtals bara ellefu mörkum á markahæsta manni liðsins og mannsins í sjöunda sæti. Sex mismundandi leikmenn náðu að vera markahæstir hjá íslenska liðinu í leik á mótinu eða þeir Héðinn Gilsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Jakob Sigurðsson (tvisvar), Alfreð Gíslason (tvisvar), Sigurður Valur Sveinsson og Valdimar Grímsson. Kristján Arason var markahæstur í íslenska liðinu á mótinu með 26 mörk í sjö leikjum eða 3,7 mörk að meðatali í leik. Alfreð Gíslason skoraði 23 mörk og Þorgils Óttar Mathiesen var með 22 mörk. Sigurður Valur Sveinsson skoraði 20 mörk en þó bara í sex leikjum því hann missti af einum leik. Sigurður Valur Sveinsson og Bjarki Sigurðsson skoruðu báðir 3,3 mörk í leik og voru saman í 2. sæti yfir flest mörk að meðaltali. Bjarki spilaði fyrstu tvo leikina en síðan ekki aftur fyrr en í úrslitaleiknum eftir að hafa meiðst. Hér fyrir neðan má sjá markaskor íslenska landsliðsins í sjö leikjum liðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989. Þar má einnig sjá fyrirsagnir úr íslensku blöðunum eftir þennan sögulega sigur.Forsíða íþróttakálfs DV eftir úrslitaleikinn.Skjámynd/DV Meðalskor leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 3,7 mörk í leik 2. Bjarki Sigurðsson 3,3 2. Sigurður Valur Sveinsson 3,3 4. Alfreð Gíslason 3,3 5. Valdimar Grímsson 3,2 6. Þorgils Óttar Mathiesen 3,1 7. Jakob Sigurðsson 2,7 8. Héðinn Gilsson 2,5 9. Sigurður Gunnarsson 1,9 10. Guðmundur Guðmundsson 1,5Frétt Tímans um úrslitaleikinn.Skjámynd/TíminnFlest mörk leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 26 mörk 2. Alfreð Gíslason 23 3. Þorgils Óttar Mathiesen 22 4. Sigurður Valur Sveinsson 20 5. Jakob Sigurðsson 19 6. Valdimar Grímsson 16 7. Héðinn Gilsson 15 8. Sigurður G Gunnarsson 13 9. Bjarki Sigurðsson 10 10. Guðmundur Þórður Guðmundsson 9Frétt um úrslitaleikinn í DV.Skjámynd/DVLeikir íslenska liðsins í B-keppninni 1989 og markahæstu menn í hverjum leik:Mið. 15.feb.1989 í Cherbourg: 20-12 sigur á Búlgaríu (Héðinn Gilsson 5, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Kristján Arason 4, Bjarki Sigurðsson 3)Fim. 16.feb.1989 í Cherbourg: 33-14 sigur á Kúveit (Jakob Óskar Sigurðsson 9, Sigurður Gunnarsson 6, Valdimar Grímsson 4)Lau. 18.feb.1989 í Cherbourg: 21-23 tap fyrir Rúmeníu (Alfreð Gíslason 9, Kristján Arason 5, Valdimar Grímsson 3)Mán. 20.feb.1989 í Strasbourg: 23-21 sigur á Vestur-Þýskalandi (Sigurður Valur Sveinsson 9, Guðmundur Guðmundsson 4, Héðinn Gilsson 3, Alfreð Gíslason 3)Þri. 21.feb.1989 í Strasbourg: 19-18 sigur á Sviss (Valdimar Grímsson 6, Guðmundur Guðmundsson 3, Kristján Arason 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3)Fim. 23.feb.1989 í Strasbourg: 31-17 sigur á Hollandi (Jakob Óskar Sigurðsson 8, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Héðinn Gilsson 5)Sun. 26.feb.1989 í París: 29-26 sigur á Póllandi (Alfreð Gíslason 7, Kristján Arason 6, Þorgils Óttar Mathiesen 5)Baksíða Morgunblaðsins.Skjámynd/MorgunblaðiðFrétt Þjóðviljans um úrslitaleikinn.Skjámynd/ÞjóðviljinnAlfreð Gíslason var valinn besti leikmaður B-keppninnar. Hér er hann í viðtali við DV eftir sigurinn.Skjámynd/DVBogdan Kowalczyk stýrði íslenska landsliðinu frá 1984 til 1990. Hér er honum hrósað í DV eftir leikinn.Skjámynd/DV Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Sjá meira
Í dag, 26. febrúar, eru liðin þrjátíu ár síðan íslenska handboltalandsliðið vann B-keppnina í Frakklandi eftir þriggja marka sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í Bercy-íþróttahöllinni í París. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins á stóru móti og hápunkturinn hjá Bogdan Kowalczyk kynslóðinni sem ætlaði að toppa á Ólympíuleikunum í Seúl 1988 en uppskáru fyrir allt erfiðið sumarið 1988 með því að blómsta í b-keppninni í Frakklandi í febrúar 1989. Það er mjög athyglisvert að skora markaskor íslenska landsliðsins í þessari sögulegu keppni en það er óhætt að segja að það hafi dreifst á margar hendur. Átta leikmenn liðsins skoruðu nefnilega á bilinu 2,5 mörk til 3,7 mörk í leik og það munaði samtals bara ellefu mörkum á markahæsta manni liðsins og mannsins í sjöunda sæti. Sex mismundandi leikmenn náðu að vera markahæstir hjá íslenska liðinu í leik á mótinu eða þeir Héðinn Gilsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Jakob Sigurðsson (tvisvar), Alfreð Gíslason (tvisvar), Sigurður Valur Sveinsson og Valdimar Grímsson. Kristján Arason var markahæstur í íslenska liðinu á mótinu með 26 mörk í sjö leikjum eða 3,7 mörk að meðatali í leik. Alfreð Gíslason skoraði 23 mörk og Þorgils Óttar Mathiesen var með 22 mörk. Sigurður Valur Sveinsson skoraði 20 mörk en þó bara í sex leikjum því hann missti af einum leik. Sigurður Valur Sveinsson og Bjarki Sigurðsson skoruðu báðir 3,3 mörk í leik og voru saman í 2. sæti yfir flest mörk að meðaltali. Bjarki spilaði fyrstu tvo leikina en síðan ekki aftur fyrr en í úrslitaleiknum eftir að hafa meiðst. Hér fyrir neðan má sjá markaskor íslenska landsliðsins í sjö leikjum liðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989. Þar má einnig sjá fyrirsagnir úr íslensku blöðunum eftir þennan sögulega sigur.Forsíða íþróttakálfs DV eftir úrslitaleikinn.Skjámynd/DV Meðalskor leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 3,7 mörk í leik 2. Bjarki Sigurðsson 3,3 2. Sigurður Valur Sveinsson 3,3 4. Alfreð Gíslason 3,3 5. Valdimar Grímsson 3,2 6. Þorgils Óttar Mathiesen 3,1 7. Jakob Sigurðsson 2,7 8. Héðinn Gilsson 2,5 9. Sigurður Gunnarsson 1,9 10. Guðmundur Guðmundsson 1,5Frétt Tímans um úrslitaleikinn.Skjámynd/TíminnFlest mörk leikmanna íslenska landsliðsins í B-keppninni 1989: 1. Kristján Arason 26 mörk 2. Alfreð Gíslason 23 3. Þorgils Óttar Mathiesen 22 4. Sigurður Valur Sveinsson 20 5. Jakob Sigurðsson 19 6. Valdimar Grímsson 16 7. Héðinn Gilsson 15 8. Sigurður G Gunnarsson 13 9. Bjarki Sigurðsson 10 10. Guðmundur Þórður Guðmundsson 9Frétt um úrslitaleikinn í DV.Skjámynd/DVLeikir íslenska liðsins í B-keppninni 1989 og markahæstu menn í hverjum leik:Mið. 15.feb.1989 í Cherbourg: 20-12 sigur á Búlgaríu (Héðinn Gilsson 5, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Kristján Arason 4, Bjarki Sigurðsson 3)Fim. 16.feb.1989 í Cherbourg: 33-14 sigur á Kúveit (Jakob Óskar Sigurðsson 9, Sigurður Gunnarsson 6, Valdimar Grímsson 4)Lau. 18.feb.1989 í Cherbourg: 21-23 tap fyrir Rúmeníu (Alfreð Gíslason 9, Kristján Arason 5, Valdimar Grímsson 3)Mán. 20.feb.1989 í Strasbourg: 23-21 sigur á Vestur-Þýskalandi (Sigurður Valur Sveinsson 9, Guðmundur Guðmundsson 4, Héðinn Gilsson 3, Alfreð Gíslason 3)Þri. 21.feb.1989 í Strasbourg: 19-18 sigur á Sviss (Valdimar Grímsson 6, Guðmundur Guðmundsson 3, Kristján Arason 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3)Fim. 23.feb.1989 í Strasbourg: 31-17 sigur á Hollandi (Jakob Óskar Sigurðsson 8, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Héðinn Gilsson 5)Sun. 26.feb.1989 í París: 29-26 sigur á Póllandi (Alfreð Gíslason 7, Kristján Arason 6, Þorgils Óttar Mathiesen 5)Baksíða Morgunblaðsins.Skjámynd/MorgunblaðiðFrétt Þjóðviljans um úrslitaleikinn.Skjámynd/ÞjóðviljinnAlfreð Gíslason var valinn besti leikmaður B-keppninnar. Hér er hann í viðtali við DV eftir sigurinn.Skjámynd/DVBogdan Kowalczyk stýrði íslenska landsliðinu frá 1984 til 1990. Hér er honum hrósað í DV eftir leikinn.Skjámynd/DV
Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Sjá meira