Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 15:36 Ed Sheeran heldur tvo tónleika hér á landi aðra helgina í ágúst. vísir/getty Leik Íslands og Sviss í forkeppni EM 2021 í körfubolta karla í Laugardalshöllinni laugardaginn 10. ágúst var flýtt vegna tónleika Eds Sheeran á Laugardalsvellinum sama dag. Leikurinn hefst klukkan 13:00. Í tilkynningu frá KKÍ kemur fram að ákvörðun um leiktímann hafi verið tekin í samráði við tónleikahaldara. Búist er við miklum mannfjölda í Laugardalnum þennan dag og umferðartakmarkanir verða vegna tónleikanna sem hefjast klukkan 18:30. Laugardalsvöllurinn verður opnaður klukkan 16:00. Þetta eru fyrri tónleikar Sheerans af tveimur á Laugardalsvelli. Þeir seinni fara fram sunnudaginn 11. ágúst. Ísland hefur leik í forkeppni EM 7. ágúst þegar liðið mætir Portúgal ytra. Íslendingar mæta svo Sviss í Laugardalshöllinni 10. ágúst eins og áður sagði. Viku síðar taka Íslendingar á móti Portúgölum. Síðasti leikur Íslands í forkeppninni er svo gegn Sviss í Montraux 21. ágúst. Ed Sheeran á Íslandi Íslenski körfuboltinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran tekur tvær heimsfrægar stjörnur með sér á Laugardalsvöllinn Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar. 31. janúar 2019 10:00 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. 4. júlí 2019 08:30 Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Leik Íslands og Sviss í forkeppni EM 2021 í körfubolta karla í Laugardalshöllinni laugardaginn 10. ágúst var flýtt vegna tónleika Eds Sheeran á Laugardalsvellinum sama dag. Leikurinn hefst klukkan 13:00. Í tilkynningu frá KKÍ kemur fram að ákvörðun um leiktímann hafi verið tekin í samráði við tónleikahaldara. Búist er við miklum mannfjölda í Laugardalnum þennan dag og umferðartakmarkanir verða vegna tónleikanna sem hefjast klukkan 18:30. Laugardalsvöllurinn verður opnaður klukkan 16:00. Þetta eru fyrri tónleikar Sheerans af tveimur á Laugardalsvelli. Þeir seinni fara fram sunnudaginn 11. ágúst. Ísland hefur leik í forkeppni EM 7. ágúst þegar liðið mætir Portúgal ytra. Íslendingar mæta svo Sviss í Laugardalshöllinni 10. ágúst eins og áður sagði. Viku síðar taka Íslendingar á móti Portúgölum. Síðasti leikur Íslands í forkeppninni er svo gegn Sviss í Montraux 21. ágúst.
Ed Sheeran á Íslandi Íslenski körfuboltinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran tekur tvær heimsfrægar stjörnur með sér á Laugardalsvöllinn Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar. 31. janúar 2019 10:00 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. 4. júlí 2019 08:30 Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20
Ed Sheeran tekur tvær heimsfrægar stjörnur með sér á Laugardalsvöllinn Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar. 31. janúar 2019 10:00
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38
Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36
Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. 4. júlí 2019 08:30
Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35
Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum