Öruggt hjá Spánverjum í fyrsta leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 14:31 Marc Gasol skoraði 10 stig og tók sex fráköst fyrir Spánverja í leiknum vísir/getty Spánverjar, Kínverjar og Ítalir byrjuðu allir á sigri á heimsmeistaramótinu í körfubolta sem hófst í Kína í dag. Túnis byrjaði betur gegn Spánverjum og var staðan 16-17 Túnis í vel eftir fyrsta leikhluta. Í hálfleik var staðan orðin 42-39 fyrir Spánverja. Spánverjar gerðu svo út um leikinn í þriðja leikhluta en þeir unnu hann 30-8 og eftirleikurinn var þeim auðveldur. Lokatölur urðu 101-62 fyrir Spán. Ricky Rubio var stigahæstur Spánverja með 17 stig en Sergio Llull kom þar fast á eftir með 16. Rubio átti auk þess níu stoðsendingar og Llull fimm. Salah Mejri, sem síðast var á mála hjá Dallas Mavericks, fór fyrir Túnis með 15 stig. Heimamenn í Kína mættu Fílbeinsstrendingum í A-riðli. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 29-29 í hálfleik. Kínverjar tóku hins vegar yfirhöndina í þriðja leikhluta og fóru að lokum með 70-55 sigur. Það var mjög jafnt farið með stigin í liði Fílabeinsstrandarinnar, Guy Landry Edi var stigahæstur með 10 stig og sá eini sem komst í tveggja stiga tölu. Mohamed Kone var með 9, Souleyman Diabate og Vafessa Fofana gerðu átta hvor. Jianlian Yi fór fyrir Kínverjum með 19 stig og Ailun Guo skoraði 17. Ítalir unnu öruggan 108-62 sigur á liði Filippseyja og Argentína vann Kóreu 95-69. Körfubolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Spánverjar, Kínverjar og Ítalir byrjuðu allir á sigri á heimsmeistaramótinu í körfubolta sem hófst í Kína í dag. Túnis byrjaði betur gegn Spánverjum og var staðan 16-17 Túnis í vel eftir fyrsta leikhluta. Í hálfleik var staðan orðin 42-39 fyrir Spánverja. Spánverjar gerðu svo út um leikinn í þriðja leikhluta en þeir unnu hann 30-8 og eftirleikurinn var þeim auðveldur. Lokatölur urðu 101-62 fyrir Spán. Ricky Rubio var stigahæstur Spánverja með 17 stig en Sergio Llull kom þar fast á eftir með 16. Rubio átti auk þess níu stoðsendingar og Llull fimm. Salah Mejri, sem síðast var á mála hjá Dallas Mavericks, fór fyrir Túnis með 15 stig. Heimamenn í Kína mættu Fílbeinsstrendingum í A-riðli. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 29-29 í hálfleik. Kínverjar tóku hins vegar yfirhöndina í þriðja leikhluta og fóru að lokum með 70-55 sigur. Það var mjög jafnt farið með stigin í liði Fílabeinsstrandarinnar, Guy Landry Edi var stigahæstur með 10 stig og sá eini sem komst í tveggja stiga tölu. Mohamed Kone var með 9, Souleyman Diabate og Vafessa Fofana gerðu átta hvor. Jianlian Yi fór fyrir Kínverjum með 19 stig og Ailun Guo skoraði 17. Ítalir unnu öruggan 108-62 sigur á liði Filippseyja og Argentína vann Kóreu 95-69.
Körfubolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira