Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2019 08:00 Liðin stilla sér upp fyrir leikinn í gær. vísir/skjáskot ÍBV og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla í gær en leikið var í roki og rigningu í Vestmannaeyjum. Samkvæmt heimildum Pepsi Max-markanna vildu Blikarnir fresta en Eyjamenn sögðu nei. Því kom ekki til frestunar og leikurinn fór fram við haustlegar aðstæður, vægast sagt, í Eyjum í gær. „Það þarf að vera samþykkja beggja félaganna og þeir geta ekki fengið KSÍ til þess að fresta fyrir sig. Þeir hefðu þurft á byrja því að fá Eyjamenn í lið með sér til þess að færa leikinn,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „KSÍ myndi ekki taka ákvörðun fyrr en bæði lið hefðu sent inn eitthvað erindi eða slíkt. Ef dómarinn metur það svo að völlurinn sé ekki leikfær þá er einnig hægt að fresta.“Ágúst Gylfason sagði í viðtali eftir leikinn að leikmenn Blika hefðu verið ælandi eftir ferðina með Herjólfi en leikmenn Blika komu til Eyja daginn fyrir leik. Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir þessi ummæli. „Þeir fóru í gær (innsk. blm. laugardag) og síðan ferðu bara og leggur þig. Þetta er ekkert voða flókið. Ef Vestmanneyingar væru þannig að þeir gætu bara hringt í KSÍ og sagt að það væri vont í sjóinn þá væru fimmtán leikdagar sem ÍBV gæti spilað á sumrin,“ sagði Máni og hélt áfram: „Þetta er algjört bull og auðvitað átti að spila þennan leik. Ég hef spilað í miklu verra veðri en ég hreyfði mig reyndar ekki mikið í þeim leik. Við spiluðum þarna með Keflavík og þurftum að vera tvo aukadaga í Eyjum því það var ekki hægt að fara með bátnum.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um frestun í Eyjum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
ÍBV og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla í gær en leikið var í roki og rigningu í Vestmannaeyjum. Samkvæmt heimildum Pepsi Max-markanna vildu Blikarnir fresta en Eyjamenn sögðu nei. Því kom ekki til frestunar og leikurinn fór fram við haustlegar aðstæður, vægast sagt, í Eyjum í gær. „Það þarf að vera samþykkja beggja félaganna og þeir geta ekki fengið KSÍ til þess að fresta fyrir sig. Þeir hefðu þurft á byrja því að fá Eyjamenn í lið með sér til þess að færa leikinn,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „KSÍ myndi ekki taka ákvörðun fyrr en bæði lið hefðu sent inn eitthvað erindi eða slíkt. Ef dómarinn metur það svo að völlurinn sé ekki leikfær þá er einnig hægt að fresta.“Ágúst Gylfason sagði í viðtali eftir leikinn að leikmenn Blika hefðu verið ælandi eftir ferðina með Herjólfi en leikmenn Blika komu til Eyja daginn fyrir leik. Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir þessi ummæli. „Þeir fóru í gær (innsk. blm. laugardag) og síðan ferðu bara og leggur þig. Þetta er ekkert voða flókið. Ef Vestmanneyingar væru þannig að þeir gætu bara hringt í KSÍ og sagt að það væri vont í sjóinn þá væru fimmtán leikdagar sem ÍBV gæti spilað á sumrin,“ sagði Máni og hélt áfram: „Þetta er algjört bull og auðvitað átti að spila þennan leik. Ég hef spilað í miklu verra veðri en ég hreyfði mig reyndar ekki mikið í þeim leik. Við spiluðum þarna með Keflavík og þurftum að vera tvo aukadaga í Eyjum því það var ekki hægt að fara með bátnum.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um frestun í Eyjum
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira