Sportpakkinn: Hræðist ekki að keppa við þá bestu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 12:00 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson átti frábært ár. mynd/stöð 2 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims
Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15