David Stern berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir heilablæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 08:00 David Stern afhendir hér Michael Jordan einn af sex meistarahringum Air Highness. Vísir/Getty David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014. NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014.
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira