David Stern berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir heilablæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 08:00 David Stern afhendir hér Michael Jordan einn af sex meistarahringum Air Highness. Vísir/Getty David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014. NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014.
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira