Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 21:00 Eftir slaka byrjun á tímabilinu hefur Njarðvík unnið fimm leiki í röð í Domino's deild karla. Einn þeirra sem hafa leikið vel að undanförnu er Kristinn Pálsson. Í sigrinum á Fjölni, 81-88, á fimmtudaginn skoraði hann 18 stig. „Drengurinn er ofboðslega hæfileikaríkur. Hann fann sig ekki í fyrra en tók sig á í sumar, lyfti og æfði,“ sagði Fannar Ólafsson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Hann lagði heilmikla vinnu á sig í sumar. Honum fannst erfitt að ná ekki lengra en hann gerði í fyrra. Hann langaði að gera betur, æfði vel og er að uppskera. Aðrir ungir leikmenn þurfa að taka eftir þessu.“ Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóru einnig fögrum orðum um leikstjórnandann Chaz Williams. Njarðvík hefur ekki tapað deildarleik síðan hann kom til liðsins. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. 12. desember 2019 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. 14. desember 2019 12:45 „Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15. desember 2019 23:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Eftir slaka byrjun á tímabilinu hefur Njarðvík unnið fimm leiki í röð í Domino's deild karla. Einn þeirra sem hafa leikið vel að undanförnu er Kristinn Pálsson. Í sigrinum á Fjölni, 81-88, á fimmtudaginn skoraði hann 18 stig. „Drengurinn er ofboðslega hæfileikaríkur. Hann fann sig ekki í fyrra en tók sig á í sumar, lyfti og æfði,“ sagði Fannar Ólafsson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Hann lagði heilmikla vinnu á sig í sumar. Honum fannst erfitt að ná ekki lengra en hann gerði í fyrra. Hann langaði að gera betur, æfði vel og er að uppskera. Aðrir ungir leikmenn þurfa að taka eftir þessu.“ Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóru einnig fögrum orðum um leikstjórnandann Chaz Williams. Njarðvík hefur ekki tapað deildarleik síðan hann kom til liðsins. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. 12. desember 2019 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. 14. desember 2019 12:45 „Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15. desember 2019 23:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. 12. desember 2019 22:15
Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. 14. desember 2019 12:45
„Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15. desember 2019 23:30