Hvernig á að finna óþrifafé? Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. nóvember 2019 15:00 Jón Ólafsson prófessor fer fyrir stýrihópi um eflingu trausts á stjórnmálum. Fréttablaðið/Anton Brink Það er ekki spurning að margir stunda peningaþvætti hér á landi að sögn stjórnarmanns í félaginu Gagnsæi sem stendur ásamt, Blaðamannafélagi Íslands og Kjarnanum í dag fyrir vinnustofunni „Hvernig á að finna óþrifafé?“ Um er að ræða vinnustofu um rannsóknir á vegum fjölmiðla og félagasamtaka á peningaþvætti og undanskotum. Jón Ólafsson stjórnarmaður í Gagnsæi segir að mál sem tengjast peningaþvætti séu oft afar flókin og mikilvægt að fólk sem rannsaki þau læri hvert af öðru. „Hér á landi hafa íslenskir blaðamenn mikið fjallað um mál sem tengjast peningaþvætti og hafa reynslu af þessu. Þannig að það er ekki síður verið að bera saman bækur og læra hvert af öðru. Svona samstarf og samtal er það sem er langskilvirkast til að fólk geti kynnst aðferðunum og eflt varnir,“ segir hann. Jón segir dæmin sýni að peningaþvætti sé algengt hér á landi. „Peningaþvætti hefur alltaf einhverja alþjóðlega vídd og það er ekki spurning að á Íslandi eru margir aðilar sem stunda peningaþvætti af einhverju tagi,“ segir hann. Félagið Gagnsæi á aðild að Transparancy International sem er með deildir víða um heim. Meðal fyrirlesara á vinnustofunni er Ilia Shumanof aðstoðrarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar félagsins. „Hann er að benda á merki þess að um sé að ræða peningaþvætti í samskiptum sem á yfirborðinu virðast eðlileg. Þá leggur hann áherslu á að peningaþvætti er ótrúlega víða og af ótrúlega mörgum tegundum,“ segir Jón. Lögreglumál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira
Það er ekki spurning að margir stunda peningaþvætti hér á landi að sögn stjórnarmanns í félaginu Gagnsæi sem stendur ásamt, Blaðamannafélagi Íslands og Kjarnanum í dag fyrir vinnustofunni „Hvernig á að finna óþrifafé?“ Um er að ræða vinnustofu um rannsóknir á vegum fjölmiðla og félagasamtaka á peningaþvætti og undanskotum. Jón Ólafsson stjórnarmaður í Gagnsæi segir að mál sem tengjast peningaþvætti séu oft afar flókin og mikilvægt að fólk sem rannsaki þau læri hvert af öðru. „Hér á landi hafa íslenskir blaðamenn mikið fjallað um mál sem tengjast peningaþvætti og hafa reynslu af þessu. Þannig að það er ekki síður verið að bera saman bækur og læra hvert af öðru. Svona samstarf og samtal er það sem er langskilvirkast til að fólk geti kynnst aðferðunum og eflt varnir,“ segir hann. Jón segir dæmin sýni að peningaþvætti sé algengt hér á landi. „Peningaþvætti hefur alltaf einhverja alþjóðlega vídd og það er ekki spurning að á Íslandi eru margir aðilar sem stunda peningaþvætti af einhverju tagi,“ segir hann. Félagið Gagnsæi á aðild að Transparancy International sem er með deildir víða um heim. Meðal fyrirlesara á vinnustofunni er Ilia Shumanof aðstoðrarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar félagsins. „Hann er að benda á merki þess að um sé að ræða peningaþvætti í samskiptum sem á yfirborðinu virðast eðlileg. Þá leggur hann áherslu á að peningaþvætti er ótrúlega víða og af ótrúlega mörgum tegundum,“ segir Jón.
Lögreglumál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira