Frakkland tók toppsætið

Anton Ingi Leifsson skrifar
Gleði í herbúðum Frakka í kvöld.
Gleði í herbúðum Frakka í kvöld. vísir/getty
Frakkarnir tóku toppsætið í H-riðli, riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2020, en þeir unnu sigur í Albaníu í kvöld.

Corentin Tolisso, leikmaður Bayern kom Frökkunum yfir á 9. mínútu, og eftir hálftíma tvöfaldaði Antoine Griezmann forystuna. Lokatölur 2-0.

Frakkland taka því toppsætið í riðlinum. Þeir enda á toppnum með 25 stig en Tyrkirnir eru í öðru sætinu með 23 stig.





Ísland endar í því þriðja með 19 en Albanía endar í 4. sætinu með 13 stig.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira