Lífið

Þyrla sótti tennisstjörnu í Bláa lónið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það fer vel um Grigor Dimitrov hér á landi.
Það fer vel um Grigor Dimitrov hér á landi.

Búlgarska tennisstjarnan Grigor Dimitrov er staddur hér á landi um þessar mundir og nýtur lífsins.

Dimitrov náð þeim árangri að verða þriðji á heimslistanum í tennis árið 2017 en í dag er hann í 20. sæti listans.

Dimitrov gisti á dögunum í lúxussvítu í Bláa lóninu og var hann til að mynda sóttur á þyrlu við hótelið í Bláa Lóninu þar sem hann hélt af stað að skoða íslenska náttúru.

Hér að neðan má sjá myndband sem AlexbrVT birtir á YouTube-síðu sinni og eru myndbrotin tekin af samfélagsmiðlum Dimitrov.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.