Israel Adesanya rotaði Robert Whittaker í 2. lotu Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. október 2019 05:54 Israel Adesanya með sannfærandi sigur í nótt. Vísir/Getty UFC 243 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Israel Adesanya og Robert Whittaker mættust í aðalbardaga kvöldsins. Robert Whittaker var fyrir bardagann ríkjandi millivigtarmeistari. Vegna meiðsla og veikinda hafði hann þó ekki barist síðan í júní 2018 en í millitíðinni var Israel Adesanya gerður að bráðabirgðarmeistara. Sameina átti beltin í kvöld með viðureign þeirra. Bardaginn fór fram á Marvel leikvanginum í Melbourne fyrir framan 57.127 áhorfendur. Ástralinn Robert Whittaker fékk frábærar móttökur og Ný-Sjálendingurinn Adesanya sömuleiðis þegar hann dansaði á leið í búrið. Bardaginn byrjaði fjörlega og sótti Whittaker strax af miklum krafti. Þrátt fyrir fínar tilraunir Whittaker tókst honum ekki að lenda mörgum höggum þar sem Adesanya var með góða vörn og komst undan flestum höggunum frá Whittaker. Í blálokin á 1. lotu kýldi Adesanya meistarann niður en lotan kláraðist um leið og Whittaker féll niður. Önnur lota var svipuð og sú fyrsta þar sem Whittaker óð áfram en Adesanya sat til baka og beitti gagnárásum. Frábær vinstri krókur felldi síðan Whittaker aftur og fylgdi Adesanya því eftir með nokkrum höggum í gólfinu þar til dómarinn stöðvaði bardagann eftir 3:33 í 2. lotu. Frábær frammistaða hjá Adesanya og er hann nú óumdeilanlegur millivigtarmeistari UFC. Upprisa Adesanya í UFC hefur verið með ólíkindum en hann barðist sinn fyrsta bardaga í UFC í febrúar 2018. Síðan þá hefur hann unnið alla sjö bardaga sína í UFC og er nú millivigtarmeistari UFC. Adesanya er 18-0 á ferli sínum í MMA með 14 sigra eftir rothögg. UFC bardagamaðurinn Paulo Costa var meðal áhorfenda og áttu hann og Adesanya í orðaskiptum eftir bardagann. Adesanya mun að öllum líkindum mæta Costa á næstunni fyrir hans fyrstu titilvörn. Öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5. október 2019 08:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
UFC 243 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Israel Adesanya og Robert Whittaker mættust í aðalbardaga kvöldsins. Robert Whittaker var fyrir bardagann ríkjandi millivigtarmeistari. Vegna meiðsla og veikinda hafði hann þó ekki barist síðan í júní 2018 en í millitíðinni var Israel Adesanya gerður að bráðabirgðarmeistara. Sameina átti beltin í kvöld með viðureign þeirra. Bardaginn fór fram á Marvel leikvanginum í Melbourne fyrir framan 57.127 áhorfendur. Ástralinn Robert Whittaker fékk frábærar móttökur og Ný-Sjálendingurinn Adesanya sömuleiðis þegar hann dansaði á leið í búrið. Bardaginn byrjaði fjörlega og sótti Whittaker strax af miklum krafti. Þrátt fyrir fínar tilraunir Whittaker tókst honum ekki að lenda mörgum höggum þar sem Adesanya var með góða vörn og komst undan flestum höggunum frá Whittaker. Í blálokin á 1. lotu kýldi Adesanya meistarann niður en lotan kláraðist um leið og Whittaker féll niður. Önnur lota var svipuð og sú fyrsta þar sem Whittaker óð áfram en Adesanya sat til baka og beitti gagnárásum. Frábær vinstri krókur felldi síðan Whittaker aftur og fylgdi Adesanya því eftir með nokkrum höggum í gólfinu þar til dómarinn stöðvaði bardagann eftir 3:33 í 2. lotu. Frábær frammistaða hjá Adesanya og er hann nú óumdeilanlegur millivigtarmeistari UFC. Upprisa Adesanya í UFC hefur verið með ólíkindum en hann barðist sinn fyrsta bardaga í UFC í febrúar 2018. Síðan þá hefur hann unnið alla sjö bardaga sína í UFC og er nú millivigtarmeistari UFC. Adesanya er 18-0 á ferli sínum í MMA með 14 sigra eftir rothögg. UFC bardagamaðurinn Paulo Costa var meðal áhorfenda og áttu hann og Adesanya í orðaskiptum eftir bardagann. Adesanya mun að öllum líkindum mæta Costa á næstunni fyrir hans fyrstu titilvörn. Öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5. október 2019 08:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5. október 2019 08:00
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn