Ríkisendurskoðun með ársreikning ÁTVR til meðferðar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 26. september 2019 06:00 ÁTVR aðgreinir ekki reksturinn milli áfengis og tóbaks. Fréttablaðið/Eyþór Ríkisendurskoðun hefur nú til skoðunar hvort ársreikningur ÁTVR sé fullnægjandi og samrýmist kröfu sem gerð er til ríkisfyrirtækja um að rekstur skili viðunandi arðsemi. Hagnaður ársins 2018 var rúmur 1,1 milljarður en líkur eru á að hagnaðurinn sé allur á tóbakssölunni en tap á áfengissölu. Ársreikningurinn var birtur í mars en í sumar barst embættinu erindi þar sem dregið er í efa að reikningurinn samrýmist viðunandi arðsemiskröfu. Á það þá við áfengishlutann því í erindinu, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er reikningurinn greindur og leiddar líkur að því að taprekstur sé á þeirri hlið starfseminnar. Í lögum um starfsemi ÁTVR segir að miðað sé við að reksturinn sé hagkvæmur og afli tekna til að greiða rekstrarkostnað og skila hæfilegum arði til ríkissjóðs. „Málið er í meðferð,“ sagði Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi en að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. En samkvæmt embættinu er ábyrgð þess falin í að meta í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum. Aðspurð um málið sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, að ríkisfyrirtækið sinni smásölu áfengis og heildsölu tóbaks. „Reksturinn miðar við þetta hlutverk og er því ein heild sem skýrir hvers vegna rekstrargjöld eru ekki sundurliðuð enda margir þættir í starfseminni sem sinna bæði áfengi og tóbaki.“ Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20. janúar 2016 11:08 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur nú til skoðunar hvort ársreikningur ÁTVR sé fullnægjandi og samrýmist kröfu sem gerð er til ríkisfyrirtækja um að rekstur skili viðunandi arðsemi. Hagnaður ársins 2018 var rúmur 1,1 milljarður en líkur eru á að hagnaðurinn sé allur á tóbakssölunni en tap á áfengissölu. Ársreikningurinn var birtur í mars en í sumar barst embættinu erindi þar sem dregið er í efa að reikningurinn samrýmist viðunandi arðsemiskröfu. Á það þá við áfengishlutann því í erindinu, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er reikningurinn greindur og leiddar líkur að því að taprekstur sé á þeirri hlið starfseminnar. Í lögum um starfsemi ÁTVR segir að miðað sé við að reksturinn sé hagkvæmur og afli tekna til að greiða rekstrarkostnað og skila hæfilegum arði til ríkissjóðs. „Málið er í meðferð,“ sagði Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi en að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. En samkvæmt embættinu er ábyrgð þess falin í að meta í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum. Aðspurð um málið sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, að ríkisfyrirtækið sinni smásölu áfengis og heildsölu tóbaks. „Reksturinn miðar við þetta hlutverk og er því ein heild sem skýrir hvers vegna rekstrargjöld eru ekki sundurliðuð enda margir þættir í starfseminni sem sinna bæði áfengi og tóbaki.“
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20. janúar 2016 11:08 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
"Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20. janúar 2016 11:08