Spánn þurfti tvöfalda framlengingu til að komast í úrslitin en þægilegra hjá Argentínu Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2019 13:52 Spánverjar fagna eftir að sigurinn var í höfn í dag. vísir/getty Það verða Spánn og Argentína sem mætast í úrslitaleik HM í körfubolta sem hefur farið fram í Kína síðustu vikur og klárast á sunnudag. Spánverjar unnu sigur á Ástralíu í tvíframlengdum leik fyrr í dag. Lokatölurnar urðu 95-88 en jafnt var eftir venjulegan leiktíma 71-71 og svo aftur eftir fyrstu framlengingu 80-80. Marc Gasol var sem fyrr sprækur í liði Spánverja. Að auki tók hann sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Ricky Rubio kom næstur með nítján stig. Þetta var fyrsti tap Ástralíu á mótinu en þeir höfðu aldrei komist svona langt. Patty Mills var í sérflokki í liði þeirra en San Antonio-maðurinn skoraði 34 stig.A double overtime thriller saw @BaloncestoESP make their way back to the #FIBAWC Final for the first time since 2006! ESPAUS Game Highlights . pic.twitter.com/qs9lIIFYQh— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Í hinni undanúrslitaviðureigninni höfðu Argentínumenn betur gegn Frakklandi, 80-66, en Frakkar höfðu meðal annars slegið út heimsmeistarana í Bandaríkjunum í átta liða úrslitunum. Argentínumenn unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum og byggðu þar af leiðandi upp forskot sitt hægt og rólega í leiknum. Leikurinn varð þó aldrei spennandi í fjórða leikhlutanum en varnarleikur Argentínu var til mikillar fyrirmyndar. Luis Scola var stigahæstur í liði Argentínumanna með 28 stig en að auki hirti hann þrettán fráköst. Í jöfnu liði Frakka voru Frank Ntilikina og Evan Fournier stigahæstir með sextán stig..@LScola4 is SIMPLY A LEGEND . #FIBAWC#ARGFRA@cabboficialhttps://t.co/U6RPjx3FuZpic.twitter.com/1OHYm8JOjf— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Körfubolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Það verða Spánn og Argentína sem mætast í úrslitaleik HM í körfubolta sem hefur farið fram í Kína síðustu vikur og klárast á sunnudag. Spánverjar unnu sigur á Ástralíu í tvíframlengdum leik fyrr í dag. Lokatölurnar urðu 95-88 en jafnt var eftir venjulegan leiktíma 71-71 og svo aftur eftir fyrstu framlengingu 80-80. Marc Gasol var sem fyrr sprækur í liði Spánverja. Að auki tók hann sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Ricky Rubio kom næstur með nítján stig. Þetta var fyrsti tap Ástralíu á mótinu en þeir höfðu aldrei komist svona langt. Patty Mills var í sérflokki í liði þeirra en San Antonio-maðurinn skoraði 34 stig.A double overtime thriller saw @BaloncestoESP make their way back to the #FIBAWC Final for the first time since 2006! ESPAUS Game Highlights . pic.twitter.com/qs9lIIFYQh— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Í hinni undanúrslitaviðureigninni höfðu Argentínumenn betur gegn Frakklandi, 80-66, en Frakkar höfðu meðal annars slegið út heimsmeistarana í Bandaríkjunum í átta liða úrslitunum. Argentínumenn unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum og byggðu þar af leiðandi upp forskot sitt hægt og rólega í leiknum. Leikurinn varð þó aldrei spennandi í fjórða leikhlutanum en varnarleikur Argentínu var til mikillar fyrirmyndar. Luis Scola var stigahæstur í liði Argentínumanna með 28 stig en að auki hirti hann þrettán fráköst. Í jöfnu liði Frakka voru Frank Ntilikina og Evan Fournier stigahæstir með sextán stig..@LScola4 is SIMPLY A LEGEND . #FIBAWC#ARGFRA@cabboficialhttps://t.co/U6RPjx3FuZpic.twitter.com/1OHYm8JOjf— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019
Körfubolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira