Serena Williams enn forsíðustúlka þrátt fyrir skellinn um síðustu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 13:30 Serena Williams vekur mikla athygli innan sem utan vallar. Getty/Frazer Harrison Tenniskonan Serena Williams er á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins en þar fer blaðið yfir fimmtíu nýtískulegustu íþróttamenn dagsins í dag. Sports Illustrated fékk sex sérfræðinga í tísku til að velja þennan fimmtíu manna lista sem átti að vera skipaður þeim íþróttamönnum sem skara ekki aðeins fram úr inn á íþróttavellinum heldur einnig í framkomu og klæðnaði utan hans. Þetta er fjórða árið í röð sem Sports Illustrated tekur saman lista eins og þennan. Serena Williams fékk þar fyrsta sætið á lista Sports Illustrated en hún er lifandi goðsögn í íþróttaheiminum og hefur þegar unnið 23 risatitla á ferlinum. Serena Williams fær mikið hrós fyrir stíl sinn innan sem utan vallar þar sem hún er óhrædd við að prófa nýja hluti. Hún hefur líka tekist vel upp að auka hróður sinn í tískuheiminum með sínum sérstaka stíl. Williams er enn að reyna að vinna fyrsta risatitilinn eftir að hún eignaðist dóttur sína en hún hefur tapað nokkrum úrslitaleikjum síðan þá þar á meðal fékk hún skell í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum. Aðrir nýtískulegir íþróttamenn sem komast ofarlega á listann eru NFL-leikmennirnir Odell Beckham Jr., og Tom Brady, körfuboltamennirnir Russell Westbrook, James Harden, Dwyane Wade og LeBron James, tenniskonan Maria Sharapova, formúluökumaðurinn Lewis Hamilton og knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Allir þessir íþróttamenn teljast vera tískuíkon og voru nefndir fyrstir af sérfræðingateymi blaðsins í umfjölluninni um fimmtíu nýtískulegustu íþróttamenn dagsins í dag. Blaðið heldur síðan áfram að nefna til íþróttafólk sem tollir í tískunni. Það má sjá allan listann með því að smella hér. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Sjá meira
Tenniskonan Serena Williams er á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins en þar fer blaðið yfir fimmtíu nýtískulegustu íþróttamenn dagsins í dag. Sports Illustrated fékk sex sérfræðinga í tísku til að velja þennan fimmtíu manna lista sem átti að vera skipaður þeim íþróttamönnum sem skara ekki aðeins fram úr inn á íþróttavellinum heldur einnig í framkomu og klæðnaði utan hans. Þetta er fjórða árið í röð sem Sports Illustrated tekur saman lista eins og þennan. Serena Williams fékk þar fyrsta sætið á lista Sports Illustrated en hún er lifandi goðsögn í íþróttaheiminum og hefur þegar unnið 23 risatitla á ferlinum. Serena Williams fær mikið hrós fyrir stíl sinn innan sem utan vallar þar sem hún er óhrædd við að prófa nýja hluti. Hún hefur líka tekist vel upp að auka hróður sinn í tískuheiminum með sínum sérstaka stíl. Williams er enn að reyna að vinna fyrsta risatitilinn eftir að hún eignaðist dóttur sína en hún hefur tapað nokkrum úrslitaleikjum síðan þá þar á meðal fékk hún skell í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum. Aðrir nýtískulegir íþróttamenn sem komast ofarlega á listann eru NFL-leikmennirnir Odell Beckham Jr., og Tom Brady, körfuboltamennirnir Russell Westbrook, James Harden, Dwyane Wade og LeBron James, tenniskonan Maria Sharapova, formúluökumaðurinn Lewis Hamilton og knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Allir þessir íþróttamenn teljast vera tískuíkon og voru nefndir fyrstir af sérfræðingateymi blaðsins í umfjölluninni um fimmtíu nýtískulegustu íþróttamenn dagsins í dag. Blaðið heldur síðan áfram að nefna til íþróttafólk sem tollir í tískunni. Það má sjá allan listann með því að smella hér.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Sjá meira