Guðni búinn að ná sér eftir erfið veikindi og stefnir á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júní 2019 19:45 Guðni Valur Guðnason s2 sport Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Sjá meira
Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Sjá meira
Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30
Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00