Martin í úrslitin í Þýskalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 14:54 Martin og félagar geta fagnað. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í úrslitaeinvígð gegn Bayern Munchen í þýska körfuboltanum eftir 100-89 sigur á Oldenburg í dag. Alba vann því einvígið 3-0 en Bayern vann einnig einvígi sitt 3-0 gegn Rasta Vechta. Þessi sömu lið mættust í úrslitaeinvíginu í fyrra en þá vann Bayern í oddaleik.FINALE UND EUROLEAGUE! Wir ziehen mit 3:0 über Oldenburg in die Endspielserie gegen den @fcb_basketball ein und haben damit kommende Saison einen Startplatz in der @EuroLeague sicher. Trotz 3:0 eine enge Serie gegen die @EWE_Baskets Baskets – Respekt nach Oldenburg! pic.twitter.com/dnAX7OeM9r — ALBA BERLIN (@albaberlin) June 9, 2019 Með sigrinum er Alba ekki bara komið í úrslitarimmuna í Þýskalandi heldur tryggði liðið einnig sér sæti í Euroleague, bestu Evrópukeppninni í körfuboltanum, á næstu leiktíð. Fyrsti leikur úrslitaeinvígisins fer fram næsta sunnudag en vinna þarf þrjá leiki til þess að verða þýskur meistari.Martin Hermannsson @hermannsson15 and @albaberlin are in @EuroLeague 2019-20! Huge success! Congratssssssss @TangramSports — Christos Lazarou (@ChristosLazarou) June 9, 2019 Körfubolti Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í úrslitaeinvígð gegn Bayern Munchen í þýska körfuboltanum eftir 100-89 sigur á Oldenburg í dag. Alba vann því einvígið 3-0 en Bayern vann einnig einvígi sitt 3-0 gegn Rasta Vechta. Þessi sömu lið mættust í úrslitaeinvíginu í fyrra en þá vann Bayern í oddaleik.FINALE UND EUROLEAGUE! Wir ziehen mit 3:0 über Oldenburg in die Endspielserie gegen den @fcb_basketball ein und haben damit kommende Saison einen Startplatz in der @EuroLeague sicher. Trotz 3:0 eine enge Serie gegen die @EWE_Baskets Baskets – Respekt nach Oldenburg! pic.twitter.com/dnAX7OeM9r — ALBA BERLIN (@albaberlin) June 9, 2019 Með sigrinum er Alba ekki bara komið í úrslitarimmuna í Þýskalandi heldur tryggði liðið einnig sér sæti í Euroleague, bestu Evrópukeppninni í körfuboltanum, á næstu leiktíð. Fyrsti leikur úrslitaeinvígisins fer fram næsta sunnudag en vinna þarf þrjá leiki til þess að verða þýskur meistari.Martin Hermannsson @hermannsson15 and @albaberlin are in @EuroLeague 2019-20! Huge success! Congratssssssss @TangramSports — Christos Lazarou (@ChristosLazarou) June 9, 2019
Körfubolti Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira