Ísland með hálfgert varalið á Smáþjóðaleikana í karlakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 09:30 Elvar Már Friðriksson verður með íslenska landsliðinu í þessu verkefni. Fréttablaðið/sigtryggur Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik Körfubolti Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik
Körfubolti Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira