Íslenskur fótboltamaður vann verkefni með næstu ofurstjörnu NBA-deildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 13:00 Zion Williamson er betri í boltanum en náminu virðist vera. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin. NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin.
NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30
New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00