Ingi mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi: „Erfiðasta tímabilið á ferlinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2019 06:00 Ingi mætti í settið eftir oddaleikinn í DHL-höllinni í gær. mynd/stöð 2 sport Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Sjá meira
Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39
Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12
Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49
Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12
Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21
Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01
Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00
Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30
Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39