Eiginkonan neitar að tala við Man. United-manninn eftir tapleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 13:30 Leikmenn Manchester United. Getty/Charlotte Wilson Miðvörður Manchester United er svo tapsár að eiginkonan vill ekkert með hann hafa fyrstu klukkutímana eftir tapleiki. Sænski miðvörðurinn Victor Nilsson Lindelöf hefur stimplað sig vel inn í lið Manchester United eftir að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. „Ég hata að tapa. Það er versta tilfinning sem ég þekki. Ég get orðið mjög reiður eftir tapleiki og konan mín þekkir það vel,“ sagði Victor Lindelöf í viðtali við Inside United. Dagbladet segir frá. Victor Lindelöf giftist Maju Nilsson Lindelöf síðasta sumar og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni. Maja Nilsson Lindelöf hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá lífi þeirra hjóna og er óhrædd að svara gagnrýnendum og samfélagströllum. Hún er líka dugleg að gera grín að eiginmanni sínum. Victor Lindelöf segir að eiginkonan hafi vit á því að láta hann í friði eftir tapleikina. „Þá talar hún ekki við mig í dágóðan tíma eftir að ég kem heim. Ég geri mér samt grein fyrir þvi að það er mikilvægt að komast sem fyrst yfir þetta. Það er í lagi að reiðast en eftir nokkra klukkutíma verður þú bara að segja þetta hott. Ég er góður í því,“ sagði Victor Lindelöf. Victor Lindelöf hefur spilað tíu af tólf leikjum Manchester United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær eða alla nema deildarleik á móti Fulham og bikarleik á móti Reading. View this post on InstagramMom and dad A post shared by Maja Nilsson Lindelöf (@majanilssonlindelof) on Feb 5, 2019 at 7:36am PST Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Miðvörður Manchester United er svo tapsár að eiginkonan vill ekkert með hann hafa fyrstu klukkutímana eftir tapleiki. Sænski miðvörðurinn Victor Nilsson Lindelöf hefur stimplað sig vel inn í lið Manchester United eftir að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. „Ég hata að tapa. Það er versta tilfinning sem ég þekki. Ég get orðið mjög reiður eftir tapleiki og konan mín þekkir það vel,“ sagði Victor Lindelöf í viðtali við Inside United. Dagbladet segir frá. Victor Lindelöf giftist Maju Nilsson Lindelöf síðasta sumar og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni. Maja Nilsson Lindelöf hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá lífi þeirra hjóna og er óhrædd að svara gagnrýnendum og samfélagströllum. Hún er líka dugleg að gera grín að eiginmanni sínum. Victor Lindelöf segir að eiginkonan hafi vit á því að láta hann í friði eftir tapleikina. „Þá talar hún ekki við mig í dágóðan tíma eftir að ég kem heim. Ég geri mér samt grein fyrir þvi að það er mikilvægt að komast sem fyrst yfir þetta. Það er í lagi að reiðast en eftir nokkra klukkutíma verður þú bara að segja þetta hott. Ég er góður í því,“ sagði Victor Lindelöf. Victor Lindelöf hefur spilað tíu af tólf leikjum Manchester United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær eða alla nema deildarleik á móti Fulham og bikarleik á móti Reading. View this post on InstagramMom and dad A post shared by Maja Nilsson Lindelöf (@majanilssonlindelof) on Feb 5, 2019 at 7:36am PST
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn