Hrósar United-stuðningsmönnunum sem voru bak við markið á Brúnni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 15:30 Það var ekki leiðinlegt að vera stuðningsmaður Manchester United á Stamford Bridge í gær. Getty/Harriet Lander Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Manchester United tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins með því að vinna 2-0 útisigur á ríkjandi bikarmeisturum Chelsea. Sjónvarpsvélarnar voru duglegar að sýna harða stuðningsmenn Manchester United sem létu vel í sér heyra á leiknum. Þeir fögnuðu vel og sérstaklega þegar Ander Herrera og Paul Pogba skoruði mörk liðsins. Michael Carrick fór inn á Twitter í dag og þakkaði þessum stuðningsmönnum Manchester United fyrir framlag þeirra á Brúnni í gær.To everyone single one of you behind the goal last night. Nonstop from start to finish. The noise and energy was incredible. Would have loved to be in there myself. Thank you Same again Sunday please — Michael Carrick (@carras16) February 19, 2019„Til hvers einasta af þeim sem voru fyrir aftan markið í gær. Þið voruð á fullu allt frá byrjun til enda. Hávaðinn og orkan voru ótrúleg. Ég hefði elskað það að vera þarna sjálfur. Takk fyrir. Þurfum sama stuðning á sunnudaginn,“ skrifaði Michael Carrick á Twitter. Manchester United tekur einmitt á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Það þarf væntanlega ekkert að pína fyrrnefnda stuðningsmenn United liðsins til að mæta á þann leik sem getur haft mikil áhrif á baráttu Liverpool fyrir því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár. Það má líka búast við því að einhverjir þessarar stuðningsmanna hafi mætt á Wembley síðasta vor þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Hefndin var örugglega sæt fyrir þá í gærkvöldi. Juan Mata hrósaði líka umræddum stuðningsmönnum eins og sjá má hér fyrir neðan en Mata átti flottan leik inn á miðju Manchester United á móti sínum gömlu félögum í Chelsea liðinu.Top performance , our away supporters were, as always, magnificent & also nice reception from @ChelseaFC fans . Proud of the team! @ManUtd@EmiratesFACup#mufc#FACuppic.twitter.com/x0yuv9HHg1 — Juan Mata García (@juanmata8) February 18, 2019Ole Gunnar Solskjær talað líka um hversu United nýtur góðs af því að hafa svona stuðningsmenn í útileikjum sínum. Solskjær talaði um bestu stuðningsmenn í heimi í viðtalinu hér fyrir neðan.Ole pays tribute to the #MUFC fans and reflects on the tactics behind an excellent victory... pic.twitter.com/qeR6FVLsTO — Manchester United (@ManUtd) February 18, 2019 Enski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Manchester United tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins með því að vinna 2-0 útisigur á ríkjandi bikarmeisturum Chelsea. Sjónvarpsvélarnar voru duglegar að sýna harða stuðningsmenn Manchester United sem létu vel í sér heyra á leiknum. Þeir fögnuðu vel og sérstaklega þegar Ander Herrera og Paul Pogba skoruði mörk liðsins. Michael Carrick fór inn á Twitter í dag og þakkaði þessum stuðningsmönnum Manchester United fyrir framlag þeirra á Brúnni í gær.To everyone single one of you behind the goal last night. Nonstop from start to finish. The noise and energy was incredible. Would have loved to be in there myself. Thank you Same again Sunday please — Michael Carrick (@carras16) February 19, 2019„Til hvers einasta af þeim sem voru fyrir aftan markið í gær. Þið voruð á fullu allt frá byrjun til enda. Hávaðinn og orkan voru ótrúleg. Ég hefði elskað það að vera þarna sjálfur. Takk fyrir. Þurfum sama stuðning á sunnudaginn,“ skrifaði Michael Carrick á Twitter. Manchester United tekur einmitt á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Það þarf væntanlega ekkert að pína fyrrnefnda stuðningsmenn United liðsins til að mæta á þann leik sem getur haft mikil áhrif á baráttu Liverpool fyrir því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár. Það má líka búast við því að einhverjir þessarar stuðningsmanna hafi mætt á Wembley síðasta vor þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Hefndin var örugglega sæt fyrir þá í gærkvöldi. Juan Mata hrósaði líka umræddum stuðningsmönnum eins og sjá má hér fyrir neðan en Mata átti flottan leik inn á miðju Manchester United á móti sínum gömlu félögum í Chelsea liðinu.Top performance , our away supporters were, as always, magnificent & also nice reception from @ChelseaFC fans . Proud of the team! @ManUtd@EmiratesFACup#mufc#FACuppic.twitter.com/x0yuv9HHg1 — Juan Mata García (@juanmata8) February 18, 2019Ole Gunnar Solskjær talað líka um hversu United nýtur góðs af því að hafa svona stuðningsmenn í útileikjum sínum. Solskjær talaði um bestu stuðningsmenn í heimi í viðtalinu hér fyrir neðan.Ole pays tribute to the #MUFC fans and reflects on the tactics behind an excellent victory... pic.twitter.com/qeR6FVLsTO — Manchester United (@ManUtd) February 18, 2019
Enski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira