Einn sá besti grét á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 15:00 Andy Murray á blaðamannfundinum í dag. Getty/Scott Barbour Breski tennisleikarinn Andy Murray gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannfundi í morgun. Framundan er opna ástralska meistaramótið en hann sjálfur stendur á miklum tímamótum. Andy Murray ætlar að vera með á mótinu í Ástralíu sem hefst í næstu viku en óttast það að það gæti verið eitt hans síðasta mót. Hann er einnig búinn að ákveða það að hætta endanlega eftir Wimbledon-mótið í sumar. Fyrir aðeins tveimur árum var allt í blóma hjá Skotanum og hann á toppnum í heiminum en margt hefur breyst síðan þá.Andy Murray has announced he plans to retire from tennis this summer. But fears it could happen this month. More here: https://t.co/YMxdSZooVypic.twitter.com/OiC6gJweqH — BBC Sport (@BBCSport) January 11, 2019Murray er bara 31 árs gamall og ætti að eiga nóg eftir. Það eru hinsvegar langvinn mjaðmarmeiðsli sem hafa farið illa með hann síðustu árin og það eru fyrst og fremst þau sem þvinga hann til að hætta að spila. Andy Murray hefur átt frábæran feril og hefur sem dæmi unnið tvö Ólympíugull og þrjú risamót á ferlinum. Hann vann Wimbledon mótið í annað skiptið 2016. Andy Murray hefur unnið sér inn yfir 61 milljón Bandaríkjadala á ferlinu og aðeins þrír hafa unnið sér inn meiri pening eða þeir Novak Djokovic (125,8 milljónir dala), Roger Federer (120,5 milljónir dala) og Rafael Nadal (103,2 milljónir dala). Murray komst alls í þrjá úrslitaleiki á risamótum árið 2016 auk þess að vinna Ólympíugull í Ríó og hann var efstur á heimslistanum í lok ársins. Eftir langa bið var hann kominn á toppinn en þá fór á síga á ógæfuhliðina.The emotion from Andy Murraypic.twitter.com/8Cokyt3YTb — BBC Sport (@BBCSport) January 11, 2019Andy Murray réð ekki við tilfinningarnar á blaðamannafundinum í morgun þegar hann sagði frá raunum sínum og væntanlegum endalokum sínum á tennisvellinum. „Ég er ekki viss um að ég geti spilað í gegnum sársaukann í fjóra til fimm mánuði til viðbótar. Ég vil ná Wimbledon-mótinu en ég er ekki viss um að það takist hjá mér,“ sagði Andy Murray.Andy Murray says he plans to retire after this year's Wimbledon but fears next week's Australian Open could be his final tournament. How much will you miss the 3 time Grand slam winner?@dotdavies1 03700 100 110 10 12 jason@bbc.co.uk https://t.co/138DF2e15ppic.twitter.com/va9D0iREiG — BBC Radio Wales (@BBCRadioWales) January 11, 2019„Mér líður ekki vel og ég hef verið í basli í langan tíma. Ég hef verið að glíma við mikinn sársauka undanfarna tuttugu mánuði. Ég hef nánast gert allt sem ég gat til að verða betri í mjöðminni en það hefur ekki hjálpað mikið,“ sagði Murray. „Ég er á betri stað núna en ég var fyrir sex mánuðum síðan en ég finn enn mikinn sársauka. Ég get enn spilað en ekki af sama krafti og ég gat einu sinni,“ sagði Murray. Andy Murray íhugar líka að fara í stóra aðgerð sem myndi hjálpa honum að eiga betra líf í framtíðinni. Tennisheimurinn er byrjaður að senda Andy Murray góða strauma og hlý skilaboð eins og sést hér fyrir neðan.'The friendships will last a lifetime.' The world of tennis is full of praise for Andy Murrayhttps://t.co/8Hy2j5OgD0#bbctennispic.twitter.com/v0Y6Zm4gic — BBC Sport (@BBCSport) January 11, 2019To Andy, Whatever happens next, you've done more than you know.#Wimbledonpic.twitter.com/0eJFHVpALG — Wimbledon (@Wimbledon) January 11, 2019 Tennis Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Breski tennisleikarinn Andy Murray gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannfundi í morgun. Framundan er opna ástralska meistaramótið en hann sjálfur stendur á miklum tímamótum. Andy Murray ætlar að vera með á mótinu í Ástralíu sem hefst í næstu viku en óttast það að það gæti verið eitt hans síðasta mót. Hann er einnig búinn að ákveða það að hætta endanlega eftir Wimbledon-mótið í sumar. Fyrir aðeins tveimur árum var allt í blóma hjá Skotanum og hann á toppnum í heiminum en margt hefur breyst síðan þá.Andy Murray has announced he plans to retire from tennis this summer. But fears it could happen this month. More here: https://t.co/YMxdSZooVypic.twitter.com/OiC6gJweqH — BBC Sport (@BBCSport) January 11, 2019Murray er bara 31 árs gamall og ætti að eiga nóg eftir. Það eru hinsvegar langvinn mjaðmarmeiðsli sem hafa farið illa með hann síðustu árin og það eru fyrst og fremst þau sem þvinga hann til að hætta að spila. Andy Murray hefur átt frábæran feril og hefur sem dæmi unnið tvö Ólympíugull og þrjú risamót á ferlinum. Hann vann Wimbledon mótið í annað skiptið 2016. Andy Murray hefur unnið sér inn yfir 61 milljón Bandaríkjadala á ferlinu og aðeins þrír hafa unnið sér inn meiri pening eða þeir Novak Djokovic (125,8 milljónir dala), Roger Federer (120,5 milljónir dala) og Rafael Nadal (103,2 milljónir dala). Murray komst alls í þrjá úrslitaleiki á risamótum árið 2016 auk þess að vinna Ólympíugull í Ríó og hann var efstur á heimslistanum í lok ársins. Eftir langa bið var hann kominn á toppinn en þá fór á síga á ógæfuhliðina.The emotion from Andy Murraypic.twitter.com/8Cokyt3YTb — BBC Sport (@BBCSport) January 11, 2019Andy Murray réð ekki við tilfinningarnar á blaðamannafundinum í morgun þegar hann sagði frá raunum sínum og væntanlegum endalokum sínum á tennisvellinum. „Ég er ekki viss um að ég geti spilað í gegnum sársaukann í fjóra til fimm mánuði til viðbótar. Ég vil ná Wimbledon-mótinu en ég er ekki viss um að það takist hjá mér,“ sagði Andy Murray.Andy Murray says he plans to retire after this year's Wimbledon but fears next week's Australian Open could be his final tournament. How much will you miss the 3 time Grand slam winner?@dotdavies1 03700 100 110 10 12 jason@bbc.co.uk https://t.co/138DF2e15ppic.twitter.com/va9D0iREiG — BBC Radio Wales (@BBCRadioWales) January 11, 2019„Mér líður ekki vel og ég hef verið í basli í langan tíma. Ég hef verið að glíma við mikinn sársauka undanfarna tuttugu mánuði. Ég hef nánast gert allt sem ég gat til að verða betri í mjöðminni en það hefur ekki hjálpað mikið,“ sagði Murray. „Ég er á betri stað núna en ég var fyrir sex mánuðum síðan en ég finn enn mikinn sársauka. Ég get enn spilað en ekki af sama krafti og ég gat einu sinni,“ sagði Murray. Andy Murray íhugar líka að fara í stóra aðgerð sem myndi hjálpa honum að eiga betra líf í framtíðinni. Tennisheimurinn er byrjaður að senda Andy Murray góða strauma og hlý skilaboð eins og sést hér fyrir neðan.'The friendships will last a lifetime.' The world of tennis is full of praise for Andy Murrayhttps://t.co/8Hy2j5OgD0#bbctennispic.twitter.com/v0Y6Zm4gic — BBC Sport (@BBCSport) January 11, 2019To Andy, Whatever happens next, you've done more than you know.#Wimbledonpic.twitter.com/0eJFHVpALG — Wimbledon (@Wimbledon) January 11, 2019
Tennis Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira