Federer og Williams mættust í fyrsta skipti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. janúar 2019 11:00 Williams og Federer hafa verið meðal bestu tennisspilara heims í áraraðir vísir/getty Stórstjörnurnar Roger Federer og Serena Williams mættust í fyrsta skipti inn á tennisvellinum á nýársdag þegar Sviss hafði betur gegn Bandaríkjunum í Hopmanbikarnum. Federer og Belinda Bencic mættu Williams og Frances Tiafoe í tvenndarleik þar sem Federer og Bencic höfðu betur 4-2, 4-3 (5-3). Williams hafði áður unnið Bencic og Federer hafði betur gegn Tiafoe svo lokastaðan í viðureign paranna var 2-1 fyrir Sviss. Federer og Williams hafa samtals unnið 43 risatitla í tennisheiminum en þau höfðu aldrei spilað gegn hvor öðru áður. „Þetta var mjög gaman. Hvílíkur heiður að spila við Serena,“ sagði Federer eftir viðureignina. „Hún er meistari, þú sérð hversu einbeitt hún er og ég elska þann eiginleika.“ Williams fór einnig fögrum orðum um Federer að viðureigninni lokinni. „Hann er besti spilari allra tíma.“ Hopmanbikarinn er keppni á milli þjóða þar sem hver þjóð sendir par til leiks. Keppt er í riðlum þar sem hver viðureign inniheldur tvo einliðaleiki og tvenndarleik. Sviss er ríkjandi meistari í keppninni. Tennis Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Stórstjörnurnar Roger Federer og Serena Williams mættust í fyrsta skipti inn á tennisvellinum á nýársdag þegar Sviss hafði betur gegn Bandaríkjunum í Hopmanbikarnum. Federer og Belinda Bencic mættu Williams og Frances Tiafoe í tvenndarleik þar sem Federer og Bencic höfðu betur 4-2, 4-3 (5-3). Williams hafði áður unnið Bencic og Federer hafði betur gegn Tiafoe svo lokastaðan í viðureign paranna var 2-1 fyrir Sviss. Federer og Williams hafa samtals unnið 43 risatitla í tennisheiminum en þau höfðu aldrei spilað gegn hvor öðru áður. „Þetta var mjög gaman. Hvílíkur heiður að spila við Serena,“ sagði Federer eftir viðureignina. „Hún er meistari, þú sérð hversu einbeitt hún er og ég elska þann eiginleika.“ Williams fór einnig fögrum orðum um Federer að viðureigninni lokinni. „Hann er besti spilari allra tíma.“ Hopmanbikarinn er keppni á milli þjóða þar sem hver þjóð sendir par til leiks. Keppt er í riðlum þar sem hver viðureign inniheldur tvo einliðaleiki og tvenndarleik. Sviss er ríkjandi meistari í keppninni.
Tennis Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira