Elsta leikstjórendaeinvígi sögunnar í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2019 17:00 Philip Rivers og Tom Brady. Vísir/Getty Fyrri leikur dagsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar er sögulegt einvígi milli liða Philip Rivers og Tom Brady. New England Patriots tekur á móti Los Angeles Chargers klukkan 18.05 og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Philip Rivers hjá Los Angeles Chargers og Tom Brady hjá New England Patriots hafa báðir spilað mjög lengi í NFL-deildinni og báðir að skila frábærum tölum. Gengi liða þeirra hefur hinsvegar verið ólíkt. Á meðan Tom Brady og félagar í Patriots hafa fimm sinnum unnið meistaratitilinn hafa Philip Rivers og félagar í Chargers-liðinu aldrei komist í úrslitaleikinn um titilinn. Með því að mætast að þessu sinni þá setja þeir Philip Rivers og Tom Brady saman nýtt met í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.Philip Rivers and Tom Brady are a combined 78 years and 198 days old. That makes today's Chargers-Patriots game the oldest combined starting QB matchup in postseason history. h/t @EliasSportspic.twitter.com/x78wnnqlUb — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 13, 2019 Samanlagður aldur þeirra félaga er 78 ár og 198 dagar og aldrei áður hafa byrjendaleikstjórendur náð því í viðureign í úrslitakeppni NFL. Tom Brady er fæddur 3. ágúst 1977 og heldur því upp á 42 ára afmælið sitt rétt áður en næsta tímabil hefst. Brady kom inn í deildina árið 2000 og er á sínu nítjánda tímabili í deildinni. Philip Rivers er fæddur 8. desember 1981 og er því nýorðinn 37 ára gamall. Rivers kom inn í deildini árið 2004 og er á sínu fimmtánda tímabili. Besti árangur Philip Rivers í úrslitakeppninni var árið 2007 þegar þá San Diego Chargers tapaði 12-21 í úrslitaleik Amneríkudeildarinnar á móti einmitt Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikur kappanna hefst klukkan 18.05 en klukkan 21.30 mætast síðan New Orleans Saints og ríkjandi NFL-meistarar Philadelphia Eagles. NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjá meira
Fyrri leikur dagsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar er sögulegt einvígi milli liða Philip Rivers og Tom Brady. New England Patriots tekur á móti Los Angeles Chargers klukkan 18.05 og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Philip Rivers hjá Los Angeles Chargers og Tom Brady hjá New England Patriots hafa báðir spilað mjög lengi í NFL-deildinni og báðir að skila frábærum tölum. Gengi liða þeirra hefur hinsvegar verið ólíkt. Á meðan Tom Brady og félagar í Patriots hafa fimm sinnum unnið meistaratitilinn hafa Philip Rivers og félagar í Chargers-liðinu aldrei komist í úrslitaleikinn um titilinn. Með því að mætast að þessu sinni þá setja þeir Philip Rivers og Tom Brady saman nýtt met í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.Philip Rivers and Tom Brady are a combined 78 years and 198 days old. That makes today's Chargers-Patriots game the oldest combined starting QB matchup in postseason history. h/t @EliasSportspic.twitter.com/x78wnnqlUb — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 13, 2019 Samanlagður aldur þeirra félaga er 78 ár og 198 dagar og aldrei áður hafa byrjendaleikstjórendur náð því í viðureign í úrslitakeppni NFL. Tom Brady er fæddur 3. ágúst 1977 og heldur því upp á 42 ára afmælið sitt rétt áður en næsta tímabil hefst. Brady kom inn í deildina árið 2000 og er á sínu nítjánda tímabili í deildinni. Philip Rivers er fæddur 8. desember 1981 og er því nýorðinn 37 ára gamall. Rivers kom inn í deildini árið 2004 og er á sínu fimmtánda tímabili. Besti árangur Philip Rivers í úrslitakeppninni var árið 2007 þegar þá San Diego Chargers tapaði 12-21 í úrslitaleik Amneríkudeildarinnar á móti einmitt Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikur kappanna hefst klukkan 18.05 en klukkan 21.30 mætast síðan New Orleans Saints og ríkjandi NFL-meistarar Philadelphia Eagles.
NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjá meira