Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 6. ágúst 2019 20:00 Mótorhjólamaður á fullri ferð upp Pikes Peak fjallið í Colorado Fréttablaðið Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að einn kunnasti mótorhjólakappi heims, Carlin Dunne, lét lífið við æfingar upp fjallið. Það grátlega við andlát Dunne var að hann átti aðeins um 20 metra eftir að markinu á toppi fjallsins er hann ók mótorhjóli sínu yfir vegrið og steyptist niður fjallið með þessum hörmulegu afleiðingum. Hafði Dunne þá lokið þeim 156 beygjum sem eru upp fjallið á Ducati Street-f ighter V4 Prototype-hjóli sínu. Carlin Dunne er fjórði mótorhjólamaðurinn sem lætur lífið við æfingar eða keppni á Pikes Peak-fjallinu í 97 ára sögu klifurkeppninnar. Alls eru dauðsföllin aðeins 6 bæði á bílum og mótorhjólum. Því þykir mótshöldurum nóg um öll þessi dauðsföll á mótorhjólum en þrjú þeirra hafa orðið frá árinu 2012. Ekki er útséð með það hvort bann við keppni á mótorhjólum í Pikes Peak-keppninni verður til frambúðar en að minnsta kosti verður bannið í gildi í keppninni á næsta ári. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira
Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að einn kunnasti mótorhjólakappi heims, Carlin Dunne, lét lífið við æfingar upp fjallið. Það grátlega við andlát Dunne var að hann átti aðeins um 20 metra eftir að markinu á toppi fjallsins er hann ók mótorhjóli sínu yfir vegrið og steyptist niður fjallið með þessum hörmulegu afleiðingum. Hafði Dunne þá lokið þeim 156 beygjum sem eru upp fjallið á Ducati Street-f ighter V4 Prototype-hjóli sínu. Carlin Dunne er fjórði mótorhjólamaðurinn sem lætur lífið við æfingar eða keppni á Pikes Peak-fjallinu í 97 ára sögu klifurkeppninnar. Alls eru dauðsföllin aðeins 6 bæði á bílum og mótorhjólum. Því þykir mótshöldurum nóg um öll þessi dauðsföll á mótorhjólum en þrjú þeirra hafa orðið frá árinu 2012. Ekki er útséð með það hvort bann við keppni á mótorhjólum í Pikes Peak-keppninni verður til frambúðar en að minnsta kosti verður bannið í gildi í keppninni á næsta ári.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira