Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2018 23:30 Belichick var óvenju léttur á því í nótt. vísir/getty Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa. Þjálfarinn þolir ekki blaðamannafundi. Hann hreinlega hatar þá og vill bara þjálfa. Gæfi mikið fyrir að vera laus við öll samskipti við fjölmiðla. Í gær var „Super Bowl Opening Night“ þar sem honum bar skylda að ræða við fjölmiðla í klukkutíma. Svara sömu spurningunum hundrað sinnum. Líklega helvíti í huga Belichick. Kallinn mætti aftur á móti ansi léttur til fundarins og ætlaði greinilega að tækla þetta verkefni á jákvæðninni. Það gerði hann með stæl því talið var að hann hefði brosað 33 sinnum á þessum klukkutíma. Já, það eru tíðindi. Hann brosti að spurningu frá skautadrottningunni Nancy Kerrigan, hann brosti er hann var spurður út í hvað hann gerði í frístundum og líka er hann var spurður hver væri munurinn á þessum Super Bowl-leik og hinum sjö sem hann hefði farið í. Svarið var reyndar frábært: „Þessi leikur er í Minnesota“.Super Bowl-leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næsta sunnudagskvöld. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 23.30 en vegleg upphitun hefst í beinni klukkan 22.00. NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa. Þjálfarinn þolir ekki blaðamannafundi. Hann hreinlega hatar þá og vill bara þjálfa. Gæfi mikið fyrir að vera laus við öll samskipti við fjölmiðla. Í gær var „Super Bowl Opening Night“ þar sem honum bar skylda að ræða við fjölmiðla í klukkutíma. Svara sömu spurningunum hundrað sinnum. Líklega helvíti í huga Belichick. Kallinn mætti aftur á móti ansi léttur til fundarins og ætlaði greinilega að tækla þetta verkefni á jákvæðninni. Það gerði hann með stæl því talið var að hann hefði brosað 33 sinnum á þessum klukkutíma. Já, það eru tíðindi. Hann brosti að spurningu frá skautadrottningunni Nancy Kerrigan, hann brosti er hann var spurður út í hvað hann gerði í frístundum og líka er hann var spurður hver væri munurinn á þessum Super Bowl-leik og hinum sjö sem hann hefði farið í. Svarið var reyndar frábært: „Þessi leikur er í Minnesota“.Super Bowl-leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næsta sunnudagskvöld. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 23.30 en vegleg upphitun hefst í beinni klukkan 22.00.
NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira