Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Benedikt Bóas skrifar 9. febrúar 2018 06:00 Sonja Rut Valdin, söngkona og meðlimur í Áttunni VÍSIR/ERNIR Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Sjá meira
Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Sjá meira
Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30