Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Benedikt Bóas skrifar 9. febrúar 2018 06:00 Sonja Rut Valdin, söngkona og meðlimur í Áttunni VÍSIR/ERNIR Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30