Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Benedikt Bóas skrifar 9. febrúar 2018 06:00 Sonja Rut Valdin, söngkona og meðlimur í Áttunni VÍSIR/ERNIR Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30