Þrýstingur um að kæra getur reynst brotaþolum kynferðisofbeldis „áfall númer tvö” Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2018 19:00 Jón H. B. Snorrason, saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Vísir/Sigurjón Það getur reynst þolendum kynferðisafbrota vera „áfall númer tvö” þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu, gefa skýrslu eða kæra brot. Að sama skapi eru meiri líkur á að mál upplýsist og jafnvel leiði til ákæru ef lögregla getur hafið rannsókn strax. „Tíminn er versti óvinur réttvísinna,“ þegar kynferðisbrot eru annars vegar, að því er fram kom í máli dómsmálaráðherra og annarra sem kvöddu sér hljóðs á ráðstefnunni „þögnin, skömmin og kerfið“ sem fram í Háskólanum í Reykjavík. Þar flutti Jón H. B. Snorrason, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, erindi sem fjallaði um það hvort lögreglan pressi um of á þolendur að kæra. „Lögreglan pressar eðli málsins samkvæmt talsvert á að geta byrjað strax. Vonandi hefur það ekki alvarlegar afleiðingar og eykur á vanlíðan brotaþolans,“ segir Jón í samtali við Stöð 2. Samkvæmt rannsókn sem Jón vitnaði til í erindi sínu, felldi embætti ríkissaksóknara niður 53,3% mála í þeim tilfellum sem rannsókn hófst innan við sólarhring frá því að atvik átti sér stað. 46,7% málanna leiddu hins vegar til ákæru. Aftur á móti þegar yfir sólarhringur var liðin frá atburði og þar til rannsókn hófst, hækkaði hlutfall brota sem felld voru niður, umtalsvert. 75,5% málanna voru felld niður en aðeins 24,5% þeirra leiddu til ákæru. Jón segir niðurstöðurnar sláandi. „Sá tími sem líður frá því að brot er framið, hann er á kostnað vinnu lögreglu um öflun sönnunargagna og upplýsinga þannig að tíminn vinnur gegn árangri í rannsóknum,“ segir Jón. Að sögn Jóns hefur þróunin þó verið í rétta átt undanfarin tíu til tuttugu ár. Nú bjóðist brotaþolum ýmis þjónusta sérfræðinga og þeim tryggður réttargæslumaður. „Þetta er mjög erfið staða sem að brotaþoli er í, hefur orðið fyrir mjög alvarlegu broti. Það þarf náttúrlega að taka tillit til þess eins og hægt er,“ segir Jón. Tengdar fréttir Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5. janúar 2018 16:00 Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5. janúar 2018 12:30 „Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5. janúar 2018 13:50 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Það getur reynst þolendum kynferðisafbrota vera „áfall númer tvö” þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu, gefa skýrslu eða kæra brot. Að sama skapi eru meiri líkur á að mál upplýsist og jafnvel leiði til ákæru ef lögregla getur hafið rannsókn strax. „Tíminn er versti óvinur réttvísinna,“ þegar kynferðisbrot eru annars vegar, að því er fram kom í máli dómsmálaráðherra og annarra sem kvöddu sér hljóðs á ráðstefnunni „þögnin, skömmin og kerfið“ sem fram í Háskólanum í Reykjavík. Þar flutti Jón H. B. Snorrason, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, erindi sem fjallaði um það hvort lögreglan pressi um of á þolendur að kæra. „Lögreglan pressar eðli málsins samkvæmt talsvert á að geta byrjað strax. Vonandi hefur það ekki alvarlegar afleiðingar og eykur á vanlíðan brotaþolans,“ segir Jón í samtali við Stöð 2. Samkvæmt rannsókn sem Jón vitnaði til í erindi sínu, felldi embætti ríkissaksóknara niður 53,3% mála í þeim tilfellum sem rannsókn hófst innan við sólarhring frá því að atvik átti sér stað. 46,7% málanna leiddu hins vegar til ákæru. Aftur á móti þegar yfir sólarhringur var liðin frá atburði og þar til rannsókn hófst, hækkaði hlutfall brota sem felld voru niður, umtalsvert. 75,5% málanna voru felld niður en aðeins 24,5% þeirra leiddu til ákæru. Jón segir niðurstöðurnar sláandi. „Sá tími sem líður frá því að brot er framið, hann er á kostnað vinnu lögreglu um öflun sönnunargagna og upplýsinga þannig að tíminn vinnur gegn árangri í rannsóknum,“ segir Jón. Að sögn Jóns hefur þróunin þó verið í rétta átt undanfarin tíu til tuttugu ár. Nú bjóðist brotaþolum ýmis þjónusta sérfræðinga og þeim tryggður réttargæslumaður. „Þetta er mjög erfið staða sem að brotaþoli er í, hefur orðið fyrir mjög alvarlegu broti. Það þarf náttúrlega að taka tillit til þess eins og hægt er,“ segir Jón.
Tengdar fréttir Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5. janúar 2018 16:00 Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5. janúar 2018 12:30 „Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5. janúar 2018 13:50 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5. janúar 2018 16:00
Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5. janúar 2018 12:30
„Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5. janúar 2018 13:50