Þrýstingur um að kæra getur reynst brotaþolum kynferðisofbeldis „áfall númer tvö” Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2018 19:00 Jón H. B. Snorrason, saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Vísir/Sigurjón Það getur reynst þolendum kynferðisafbrota vera „áfall númer tvö” þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu, gefa skýrslu eða kæra brot. Að sama skapi eru meiri líkur á að mál upplýsist og jafnvel leiði til ákæru ef lögregla getur hafið rannsókn strax. „Tíminn er versti óvinur réttvísinna,“ þegar kynferðisbrot eru annars vegar, að því er fram kom í máli dómsmálaráðherra og annarra sem kvöddu sér hljóðs á ráðstefnunni „þögnin, skömmin og kerfið“ sem fram í Háskólanum í Reykjavík. Þar flutti Jón H. B. Snorrason, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, erindi sem fjallaði um það hvort lögreglan pressi um of á þolendur að kæra. „Lögreglan pressar eðli málsins samkvæmt talsvert á að geta byrjað strax. Vonandi hefur það ekki alvarlegar afleiðingar og eykur á vanlíðan brotaþolans,“ segir Jón í samtali við Stöð 2. Samkvæmt rannsókn sem Jón vitnaði til í erindi sínu, felldi embætti ríkissaksóknara niður 53,3% mála í þeim tilfellum sem rannsókn hófst innan við sólarhring frá því að atvik átti sér stað. 46,7% málanna leiddu hins vegar til ákæru. Aftur á móti þegar yfir sólarhringur var liðin frá atburði og þar til rannsókn hófst, hækkaði hlutfall brota sem felld voru niður, umtalsvert. 75,5% málanna voru felld niður en aðeins 24,5% þeirra leiddu til ákæru. Jón segir niðurstöðurnar sláandi. „Sá tími sem líður frá því að brot er framið, hann er á kostnað vinnu lögreglu um öflun sönnunargagna og upplýsinga þannig að tíminn vinnur gegn árangri í rannsóknum,“ segir Jón. Að sögn Jóns hefur þróunin þó verið í rétta átt undanfarin tíu til tuttugu ár. Nú bjóðist brotaþolum ýmis þjónusta sérfræðinga og þeim tryggður réttargæslumaður. „Þetta er mjög erfið staða sem að brotaþoli er í, hefur orðið fyrir mjög alvarlegu broti. Það þarf náttúrlega að taka tillit til þess eins og hægt er,“ segir Jón. Tengdar fréttir Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5. janúar 2018 16:00 Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5. janúar 2018 12:30 „Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5. janúar 2018 13:50 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira
Það getur reynst þolendum kynferðisafbrota vera „áfall númer tvö” þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu, gefa skýrslu eða kæra brot. Að sama skapi eru meiri líkur á að mál upplýsist og jafnvel leiði til ákæru ef lögregla getur hafið rannsókn strax. „Tíminn er versti óvinur réttvísinna,“ þegar kynferðisbrot eru annars vegar, að því er fram kom í máli dómsmálaráðherra og annarra sem kvöddu sér hljóðs á ráðstefnunni „þögnin, skömmin og kerfið“ sem fram í Háskólanum í Reykjavík. Þar flutti Jón H. B. Snorrason, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, erindi sem fjallaði um það hvort lögreglan pressi um of á þolendur að kæra. „Lögreglan pressar eðli málsins samkvæmt talsvert á að geta byrjað strax. Vonandi hefur það ekki alvarlegar afleiðingar og eykur á vanlíðan brotaþolans,“ segir Jón í samtali við Stöð 2. Samkvæmt rannsókn sem Jón vitnaði til í erindi sínu, felldi embætti ríkissaksóknara niður 53,3% mála í þeim tilfellum sem rannsókn hófst innan við sólarhring frá því að atvik átti sér stað. 46,7% málanna leiddu hins vegar til ákæru. Aftur á móti þegar yfir sólarhringur var liðin frá atburði og þar til rannsókn hófst, hækkaði hlutfall brota sem felld voru niður, umtalsvert. 75,5% málanna voru felld niður en aðeins 24,5% þeirra leiddu til ákæru. Jón segir niðurstöðurnar sláandi. „Sá tími sem líður frá því að brot er framið, hann er á kostnað vinnu lögreglu um öflun sönnunargagna og upplýsinga þannig að tíminn vinnur gegn árangri í rannsóknum,“ segir Jón. Að sögn Jóns hefur þróunin þó verið í rétta átt undanfarin tíu til tuttugu ár. Nú bjóðist brotaþolum ýmis þjónusta sérfræðinga og þeim tryggður réttargæslumaður. „Þetta er mjög erfið staða sem að brotaþoli er í, hefur orðið fyrir mjög alvarlegu broti. Það þarf náttúrlega að taka tillit til þess eins og hægt er,“ segir Jón.
Tengdar fréttir Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5. janúar 2018 16:00 Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5. janúar 2018 12:30 „Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5. janúar 2018 13:50 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira
Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5. janúar 2018 16:00
Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5. janúar 2018 12:30
„Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5. janúar 2018 13:50
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent