Tony Blair segir öfgamenn á vinstri vængnum hafa tekið yfir Verkamannaflokkinn Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 12:26 Tony Blair var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1997-2007. Vísir/Getty Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. Í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun sagði Blair að Verkamannaflokkurinn hafi gengið í gegnum miklar breytingar á tíð Corbyns. Öfgafyllri sósíalistar hafi náð undirtökunum á kostnað hinna hófsamari. Sagði Blair að breska þjóðin ætti ekki að þurfa að sætta sig við að þurfa að velja á milli sósíalistans Corbyns og Boris Johnson í næstu kosningum en hann þykir vera nokkuð langt til hægri. Það vanti valkost nær miðjunni og einhver hljóti að fylla það tómarúm. Þá sagðist Blair óttast að breytingin væri varanleg, að þetta væri búið spil og flokkurinn kominn á ranga braut til frambúðar. Hann vonaði hins vegar að svo væri ekki. Corbyn svaraði þessum ummælum um hæl á þann veg að aldrei hafi verið fleiri skráðir í Verkamannaflokkinn en einmitt nú. Sjálfur segist Corbyn hafa verið í flokknum nánast alla ævi og sem sósíalisti sé hann staðráðinn í að beita sér fyrir auknum jöfnuði og mannréttindum. Til þess hafi Verkamannaflokkurinn jú verið stofnaður á sínum tíma. Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. Í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun sagði Blair að Verkamannaflokkurinn hafi gengið í gegnum miklar breytingar á tíð Corbyns. Öfgafyllri sósíalistar hafi náð undirtökunum á kostnað hinna hófsamari. Sagði Blair að breska þjóðin ætti ekki að þurfa að sætta sig við að þurfa að velja á milli sósíalistans Corbyns og Boris Johnson í næstu kosningum en hann þykir vera nokkuð langt til hægri. Það vanti valkost nær miðjunni og einhver hljóti að fylla það tómarúm. Þá sagðist Blair óttast að breytingin væri varanleg, að þetta væri búið spil og flokkurinn kominn á ranga braut til frambúðar. Hann vonaði hins vegar að svo væri ekki. Corbyn svaraði þessum ummælum um hæl á þann veg að aldrei hafi verið fleiri skráðir í Verkamannaflokkinn en einmitt nú. Sjálfur segist Corbyn hafa verið í flokknum nánast alla ævi og sem sósíalisti sé hann staðráðinn í að beita sér fyrir auknum jöfnuði og mannréttindum. Til þess hafi Verkamannaflokkurinn jú verið stofnaður á sínum tíma.
Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00