Tony Blair segir öfgamenn á vinstri vængnum hafa tekið yfir Verkamannaflokkinn Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 12:26 Tony Blair var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1997-2007. Vísir/Getty Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. Í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun sagði Blair að Verkamannaflokkurinn hafi gengið í gegnum miklar breytingar á tíð Corbyns. Öfgafyllri sósíalistar hafi náð undirtökunum á kostnað hinna hófsamari. Sagði Blair að breska þjóðin ætti ekki að þurfa að sætta sig við að þurfa að velja á milli sósíalistans Corbyns og Boris Johnson í næstu kosningum en hann þykir vera nokkuð langt til hægri. Það vanti valkost nær miðjunni og einhver hljóti að fylla það tómarúm. Þá sagðist Blair óttast að breytingin væri varanleg, að þetta væri búið spil og flokkurinn kominn á ranga braut til frambúðar. Hann vonaði hins vegar að svo væri ekki. Corbyn svaraði þessum ummælum um hæl á þann veg að aldrei hafi verið fleiri skráðir í Verkamannaflokkinn en einmitt nú. Sjálfur segist Corbyn hafa verið í flokknum nánast alla ævi og sem sósíalisti sé hann staðráðinn í að beita sér fyrir auknum jöfnuði og mannréttindum. Til þess hafi Verkamannaflokkurinn jú verið stofnaður á sínum tíma. Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. Í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun sagði Blair að Verkamannaflokkurinn hafi gengið í gegnum miklar breytingar á tíð Corbyns. Öfgafyllri sósíalistar hafi náð undirtökunum á kostnað hinna hófsamari. Sagði Blair að breska þjóðin ætti ekki að þurfa að sætta sig við að þurfa að velja á milli sósíalistans Corbyns og Boris Johnson í næstu kosningum en hann þykir vera nokkuð langt til hægri. Það vanti valkost nær miðjunni og einhver hljóti að fylla það tómarúm. Þá sagðist Blair óttast að breytingin væri varanleg, að þetta væri búið spil og flokkurinn kominn á ranga braut til frambúðar. Hann vonaði hins vegar að svo væri ekki. Corbyn svaraði þessum ummælum um hæl á þann veg að aldrei hafi verið fleiri skráðir í Verkamannaflokkinn en einmitt nú. Sjálfur segist Corbyn hafa verið í flokknum nánast alla ævi og sem sósíalisti sé hann staðráðinn í að beita sér fyrir auknum jöfnuði og mannréttindum. Til þess hafi Verkamannaflokkurinn jú verið stofnaður á sínum tíma.
Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00