Hópferðir farnar til að sækja tannlæknaþjónustu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 27. ágúst 2018 21:00 Þekkt dæmi eru um að Íslendingar fari í hópferðir til Austur - Evrópu til að sækja sér hagstæðari tannlæknaþjónustu en talsverður munur getur verið á kostnaði. Algengt er að ungt fólk með illa farnar tennur fari þessa leið. Tannlæknastofur í Evrópu hafa ráðið til starfa íslenska umboðsmenn til að ná til Íslendinga og bjóða þeim tannlæknaþjónustu ytra. En talsverður munur getur verið á kostnaði á tannlæknaþjónustu hér á landi og í sumum öðrum löndum. Í Morgunblaðinu í dag sagði formaður tannlæknafélagsins að ódýrari vinnuafl og hráefni gæti skýrt verðmuninn. Hún segir ljóst að ferðirnar séu að færast í aukanna. Tannlæknastofurnar eru farnar að herja á íslenskan auglýsingamarkað og nota ýmsar leiðir til að fá hópa til sín. Þóra Guðmundsdóttir sótti þjónustuna út fyrir landsteinana. Í kjölfarið stofnaði hún hópinn tannlæknar í útlöndum á Facebook til að fólk geti deilt reynslusögum. „Auðvitað getur þessu fylgt áhætta. En ég meina þetta er ekki þriðja heimsríki. Þetta eru lönd sem eru með mjög vel menntaða tannlækna og vel útbúnar stofur. Það er líka aðgangur að öðrum læknum ef þarf á að halda,” segir hún. Sjálf hafði Þóra ekki efni á að leita til tannlæknis í mörg ár og þekkir marga með sömu reynslu. „Ég myndi segja að þessi hópur sem fer skiptist í tvennt. Annars vegar þeir sem hafa ekki annarra kosta völ, það er annað hvort spurning um að gera þetta svona og fara, eða bara gera ekki neitt. Svo eru hinir sem eiga pening sem sjá kannski ekki ástæðu til borga 500 þúsund þegar þú kemst upp með að borga 120 þúsund,” segir hún. Hún segir tannheilsu Íslendinga almennt lélega. „Það sem kom mér hryllilega á óvart er að það eru ungar stelpur sem eru komnar með heilgóma, bara af því tennurnar á þeim voru svo illa farnar og þær gátu ekki ráðið við það. Höfðu ekki efni á svona implanti og fíneríi. Til þess bara að geta opnað munninn og brosað eru þær komnar með heilgóma, í dag árið 2018,” segir hún. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þekkt dæmi eru um að Íslendingar fari í hópferðir til Austur - Evrópu til að sækja sér hagstæðari tannlæknaþjónustu en talsverður munur getur verið á kostnaði. Algengt er að ungt fólk með illa farnar tennur fari þessa leið. Tannlæknastofur í Evrópu hafa ráðið til starfa íslenska umboðsmenn til að ná til Íslendinga og bjóða þeim tannlæknaþjónustu ytra. En talsverður munur getur verið á kostnaði á tannlæknaþjónustu hér á landi og í sumum öðrum löndum. Í Morgunblaðinu í dag sagði formaður tannlæknafélagsins að ódýrari vinnuafl og hráefni gæti skýrt verðmuninn. Hún segir ljóst að ferðirnar séu að færast í aukanna. Tannlæknastofurnar eru farnar að herja á íslenskan auglýsingamarkað og nota ýmsar leiðir til að fá hópa til sín. Þóra Guðmundsdóttir sótti þjónustuna út fyrir landsteinana. Í kjölfarið stofnaði hún hópinn tannlæknar í útlöndum á Facebook til að fólk geti deilt reynslusögum. „Auðvitað getur þessu fylgt áhætta. En ég meina þetta er ekki þriðja heimsríki. Þetta eru lönd sem eru með mjög vel menntaða tannlækna og vel útbúnar stofur. Það er líka aðgangur að öðrum læknum ef þarf á að halda,” segir hún. Sjálf hafði Þóra ekki efni á að leita til tannlæknis í mörg ár og þekkir marga með sömu reynslu. „Ég myndi segja að þessi hópur sem fer skiptist í tvennt. Annars vegar þeir sem hafa ekki annarra kosta völ, það er annað hvort spurning um að gera þetta svona og fara, eða bara gera ekki neitt. Svo eru hinir sem eiga pening sem sjá kannski ekki ástæðu til borga 500 þúsund þegar þú kemst upp með að borga 120 þúsund,” segir hún. Hún segir tannheilsu Íslendinga almennt lélega. „Það sem kom mér hryllilega á óvart er að það eru ungar stelpur sem eru komnar með heilgóma, bara af því tennurnar á þeim voru svo illa farnar og þær gátu ekki ráðið við það. Höfðu ekki efni á svona implanti og fíneríi. Til þess bara að geta opnað munninn og brosað eru þær komnar með heilgóma, í dag árið 2018,” segir hún.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði