Ívar valdi tvo nýliða fyrir nóvemberleiki stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 11:22 Sigrún Björg Ólafsdóttir. Vísir/Bára Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. Leikirnir verða á móti Slóvakíu og Bosníu en þeir fara báðir fram í Laugardalshöllinni seinna í þessum mánuði. Helena Sverrisdóttir kemur heim frá Ungverjalandi til þess að spila þessa tvo leiki en hún leikur sem atvinnumaður með liði CEKK Cegléd. Hildur Björg Kjartansdóttir kemur einnig heim til Íslands en hún spilar með Celta de Vigo á Spáni. Aðrir leikmenn spila í deildinni hér heima. Í æfingahóp landsliðsins eru tveir nýliðar þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni og Sigrún Björg Ólafsdóttir úr Haukum. Sigrún Björg Ólafsdóttir er fædd árið 2001 en hún er dóttir Ólafs Rafnssonar fyrrum formanns KKÍ og forseta FIBA Europe. Tvíburasystir Bríetar er Sara Rún Hinriksdóttir sem hefur leikið 12 leiki fyrir Ísland en er nú við nám í Bandaríkjunum og kemst ekki í þessa leiki. Liðið hefur æfingar eftir helgi og undirbýr sig fyrir síðustu tvo leiki landsliðsins í undankeppni EuroBasket Women 2019, en lokamótið fer fram næsta sumar í Lettlandi og Serbíu. Ísland mætir Slóvakíu laugardaginn 17. nóvember kl. 16:00 og Bosníu miðvikudaginn 21. nóvember kl. 19.45 en báðir leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni.Íslenski landsliðshópurinn lítur þannig út:(Leikstöður samkvæmt fréttatilkynningu KKÍ)Bakverðir: Briet Sif Hinriksdóttir, Stjarnan Embla Kristínardóttir, Keflavík Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Hallveig Jónsdóttir, Valur Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sóllilja Bjarnadóttir, Breiðablik Þóra Kristín Jónsdóttir, HaukarFramherjar: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfel Helena Sverrisdóttir, CEKK Cegléd Hildur Björg Kjartansdóttir, Celta de Vigo Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, SkallagrímurMiðherjar: Birna Valgerður Benýsdóttir, Keflavík Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. Leikirnir verða á móti Slóvakíu og Bosníu en þeir fara báðir fram í Laugardalshöllinni seinna í þessum mánuði. Helena Sverrisdóttir kemur heim frá Ungverjalandi til þess að spila þessa tvo leiki en hún leikur sem atvinnumaður með liði CEKK Cegléd. Hildur Björg Kjartansdóttir kemur einnig heim til Íslands en hún spilar með Celta de Vigo á Spáni. Aðrir leikmenn spila í deildinni hér heima. Í æfingahóp landsliðsins eru tveir nýliðar þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni og Sigrún Björg Ólafsdóttir úr Haukum. Sigrún Björg Ólafsdóttir er fædd árið 2001 en hún er dóttir Ólafs Rafnssonar fyrrum formanns KKÍ og forseta FIBA Europe. Tvíburasystir Bríetar er Sara Rún Hinriksdóttir sem hefur leikið 12 leiki fyrir Ísland en er nú við nám í Bandaríkjunum og kemst ekki í þessa leiki. Liðið hefur æfingar eftir helgi og undirbýr sig fyrir síðustu tvo leiki landsliðsins í undankeppni EuroBasket Women 2019, en lokamótið fer fram næsta sumar í Lettlandi og Serbíu. Ísland mætir Slóvakíu laugardaginn 17. nóvember kl. 16:00 og Bosníu miðvikudaginn 21. nóvember kl. 19.45 en báðir leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni.Íslenski landsliðshópurinn lítur þannig út:(Leikstöður samkvæmt fréttatilkynningu KKÍ)Bakverðir: Briet Sif Hinriksdóttir, Stjarnan Embla Kristínardóttir, Keflavík Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Hallveig Jónsdóttir, Valur Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sóllilja Bjarnadóttir, Breiðablik Þóra Kristín Jónsdóttir, HaukarFramherjar: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfel Helena Sverrisdóttir, CEKK Cegléd Hildur Björg Kjartansdóttir, Celta de Vigo Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, SkallagrímurMiðherjar: Birna Valgerður Benýsdóttir, Keflavík Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan
Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira